Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2025 13:00 Þremenningarnir vonast eftir klifuræði fyrir norðan. Garpur Ingason Elísabetarson skellti sér fyrir Ísland í dag til Akureyrar á dögunum til að heimsækja nýtt klifurhús sem var að opna hérna ekki löngu síðan. Það voru þrír einstaklingar, ungt fólk, sem stóðu á bak við opnunina. Klifuríþróttin hefur verið að ryðja sér til rúms um nokkurt skeið og hafa klifurhús verið að rísa upp hér og þar á landinu. Þó að þetta sé langmest í kringum höfuðborgarsvæðið. Ævintýrahjónin Katrín Kristjánsdóttir og Hjörtur Ólafsson ásamt ofurleiðsögumanninum Magnúsi Arturo Batista sameinuðu krafta sína og byggðu klifurhús á Akureyri. Sjálf hafa þau stundað klifur um árabil. „Ég held kannski að í grunninn að þá séum við útivistarfólk og höfum ferðast um heiminn og skoðað skíðasvæði og klifursamfélagið og verið í leiðsögn og á jöklum og öðru. Þar erum við búin að sjá hugmyndir og fyrirmyndir að svona húsum og höfum séð samfélögin í kringum þetta. Á sama tíma sér maður íþróttina byggjast upp og er kominn á Ólympíuleikana og fleira. Það hafa verið klifuraðstæður settar þar upp, til að byrja með svolítið í björgunarsveitahúsnæðum á Íslandi, og okkur langaði eiginlega bara svolítið að skapa þessa stemningu og bjóða upp á hana á Akureyri. Við erum eiginlega að vona það að þegar fólk núna sér þetta að þá er þetta eitthvað sem það mun alls ekki vilja sleppa,“ segir Magnús. „Við fórum í þetta af því við vorum að reka klifurvegg á Hjalteyri, sem okkur fannst ganga rosa vel þó að fólk þyrfti að keyra á Hjalteyri ef það vildi koma til okkar. Þetta er frekar lítill veggur. En við sáum alltaf aukningu í hverjum einasta mánuði og fólk var rosa áhugasamt. Við hugsuðum að ef við myndum komast inn á Akureyri þá gætum við gert þetta vel,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innlit í nýtt klifurhús á Akureyri. Ísland í dag Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Það voru þrír einstaklingar, ungt fólk, sem stóðu á bak við opnunina. Klifuríþróttin hefur verið að ryðja sér til rúms um nokkurt skeið og hafa klifurhús verið að rísa upp hér og þar á landinu. Þó að þetta sé langmest í kringum höfuðborgarsvæðið. Ævintýrahjónin Katrín Kristjánsdóttir og Hjörtur Ólafsson ásamt ofurleiðsögumanninum Magnúsi Arturo Batista sameinuðu krafta sína og byggðu klifurhús á Akureyri. Sjálf hafa þau stundað klifur um árabil. „Ég held kannski að í grunninn að þá séum við útivistarfólk og höfum ferðast um heiminn og skoðað skíðasvæði og klifursamfélagið og verið í leiðsögn og á jöklum og öðru. Þar erum við búin að sjá hugmyndir og fyrirmyndir að svona húsum og höfum séð samfélögin í kringum þetta. Á sama tíma sér maður íþróttina byggjast upp og er kominn á Ólympíuleikana og fleira. Það hafa verið klifuraðstæður settar þar upp, til að byrja með svolítið í björgunarsveitahúsnæðum á Íslandi, og okkur langaði eiginlega bara svolítið að skapa þessa stemningu og bjóða upp á hana á Akureyri. Við erum eiginlega að vona það að þegar fólk núna sér þetta að þá er þetta eitthvað sem það mun alls ekki vilja sleppa,“ segir Magnús. „Við fórum í þetta af því við vorum að reka klifurvegg á Hjalteyri, sem okkur fannst ganga rosa vel þó að fólk þyrfti að keyra á Hjalteyri ef það vildi koma til okkar. Þetta er frekar lítill veggur. En við sáum alltaf aukningu í hverjum einasta mánuði og fólk var rosa áhugasamt. Við hugsuðum að ef við myndum komast inn á Akureyri þá gætum við gert þetta vel,“ segir Katrín. Hér að neðan má sjá innlit í nýtt klifurhús á Akureyri.
Ísland í dag Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira