Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2025 12:03 Virkilega vel heppnuð hönnun. Nýjasta baðlón landsins er Laugarás Lagoon er alveg einstakt. Það er með fossi í miðju húsinu og er með úthagagrasi á þakinu og bogadregnum úthliðum í mjög flottri hönnun. Lónið býður upp á einstaka upplifun. Svo er hinn margverðlaunaði kokkur Gísli Matthías Auðunsson sem hefur fengið Michelin viðurkenningu, allsráðandi í eldhúsi veitingastaðar lónsin Ylju. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þetta ævintýralega baðlón. Breyttu um plan „Lónið hérna er svo sem ekkert svo gömul hugmynd að byggja hérna baðlón, en það stóð lengi vel til að byggja hótel. Og svo kannski svona á síðustu metrunum, þá í rauninni var ákveðið aðeins að beygja planið og byrja á að byggja baðlón og mögulega fara í hótelbyggingu síðar,“ segir Bryndís Björnsdóttir frá baðlóninu í samtali við Völu. „Við erum í rauninni með tvískipta upplifun sem fólk getur gert. Þú getur komið hingað bara í mat, það er eitt af sér, alveg í góðu lagi. Og þú getur líka komið hingað bara í baðlón og farið bara og notið og verið í rauninni bara eins lengi og þú vilt ofan í. Við bjóðum í rauninni ekki upp á það að fólk sé að flakka á milli. Við viljum svolítið að þú klárir hérna áður en farið er í hina upplifunina. Það er mjög gott að fara fyrst í baðlónið og njóta þess að vera úti í náttúrunni og koma síðan inn á veitingastaðinn í framhaldinu eða öfugt. Það er í rauninni allur gangur á því og kannski misjafnt eftir, eftir því hvort þú komir á degi til eða á kvöldin og takir fimm rétta máltíð. Þannig að það eru svona alls konar möguleikar eftir því kannski hvaða tilefni maður er að koma og sækjast eftir hverju sinni,“ segir Bryndís en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Bláskógabyggð Sundlaugar og baðlón Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Það er með fossi í miðju húsinu og er með úthagagrasi á þakinu og bogadregnum úthliðum í mjög flottri hönnun. Lónið býður upp á einstaka upplifun. Svo er hinn margverðlaunaði kokkur Gísli Matthías Auðunsson sem hefur fengið Michelin viðurkenningu, allsráðandi í eldhúsi veitingastaðar lónsin Ylju. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þetta ævintýralega baðlón. Breyttu um plan „Lónið hérna er svo sem ekkert svo gömul hugmynd að byggja hérna baðlón, en það stóð lengi vel til að byggja hótel. Og svo kannski svona á síðustu metrunum, þá í rauninni var ákveðið aðeins að beygja planið og byrja á að byggja baðlón og mögulega fara í hótelbyggingu síðar,“ segir Bryndís Björnsdóttir frá baðlóninu í samtali við Völu. „Við erum í rauninni með tvískipta upplifun sem fólk getur gert. Þú getur komið hingað bara í mat, það er eitt af sér, alveg í góðu lagi. Og þú getur líka komið hingað bara í baðlón og farið bara og notið og verið í rauninni bara eins lengi og þú vilt ofan í. Við bjóðum í rauninni ekki upp á það að fólk sé að flakka á milli. Við viljum svolítið að þú klárir hérna áður en farið er í hina upplifunina. Það er mjög gott að fara fyrst í baðlónið og njóta þess að vera úti í náttúrunni og koma síðan inn á veitingastaðinn í framhaldinu eða öfugt. Það er í rauninni allur gangur á því og kannski misjafnt eftir, eftir því hvort þú komir á degi til eða á kvöldin og takir fimm rétta máltíð. Þannig að það eru svona alls konar möguleikar eftir því kannski hvaða tilefni maður er að koma og sækjast eftir hverju sinni,“ segir Bryndís en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Bláskógabyggð Sundlaugar og baðlón Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira