Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2025 09:02 Hermann Arnar Austmar situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands og hefur áhyggjur af stöðunni. Sýn Maður með mikið ofnæmi segir ný lög um gæludýr í fjölbýlishúsum skorta allan fyrirsjáanleika. Hann hafi sjálfur þurft að flýja heimili sitt vegna hunda í sameign, og ofnæmislyf hafi þar engu breytt. Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“ Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Frumvarp Ingu Sæland húsnæðis- og félagsmálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús var samþykkt á Alþingi í gær. Nú þarf fólk sem býr í fjöleignarhúsi og deilir stigagangi með öðrum almennt ekki lengur samþykki annarra eigenda fyrir því að halda ketti eða hunda í íbúðum sínum. Íbúar í fjölbýlishúsum geta því haldið gæludýr á heimilum sínum en þau sem hafa ofnæmi fyrir umræddum dýrum gætu þurft að sætta sig við það að mæta þeim hér í sameigninni. Klippa: Flýja heimili sitt vegna hunda í sameign „Við höfum töluverðar áhyggjur af þessum lögum og það er ekki mikill fyrirsjáanleiki á því hvernig þetta mun spilast út fyrir okkar félagsmenn,“ segir Hermann Arnar Austmar sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.Í tíð eldri laga hafi þegar verið erfitt fyrir húsfélög að bregðast við vandamálum tengdum dýrum, sem verði núna enn erfiðara. Lyf dugi ekki til „Ég skil þörf fólks fyrir að eiga gæludýr, en við getum ekki fjarlægt ofnæmið úr okkur sjálfum og verðum að eiga rétt til að búa einhvers staðar.“ Hermann segir ofnæmislyf ekki alltaf duga til að bregðast við.„Ég hef þurft að flytja úr mínu eigin húsnæði í fjöleignarhúsi í lengri tíma, út af því að nágrannar mínir voru ekki að virða þær reglur sem voru til staðar. Það hafði gríðarleg áhrif á heilsu mína,“ segir Hermann. „Ég var að taka eins mikið af ofnæmislyfjum og ég mögulega gat, mátti samkvæmt læknisráði, en það breytti því ekki að ég klóraði mig til blóðs meðan ég svaf.“
Gæludýr Hundar Kettir Málefni fjölbýlishúsa Tengdar fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Hunda- og kattahald er nú leyft í fjölbýli og samþykki annarra eigenda ekki lengur skilyrði fyrir dýrahaldinu þar sem Alþingi hefur nú samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingu á lögum um fjöleignarhús. 12. nóvember 2025 18:43