Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2025 21:49 Cristiano Ronaldo benti beint á Heimi Hallgrímsson eftir rauða spjaldið í kvöld. Getty/Niall Carson Cristiano Ronaldo fór reiður í átt að Heimi Hallgrímssyni og lét nokkur vel valin orð falla í átt til íslenska þjálfarans, eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írum í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Írarnir hans Heimis unnu frábæran sigur, 2-0. „Kannski var hann að reyna að finna tannlæknatíma,“ grínuðust skríbentar BBC og höfðu greinilega gaman af því þegar Ronaldo óð til Heimis eftir rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Ronaldo reyndi að rífast við Heimi Ronaldo fékk rauða spjaldið fyrir augljóst olnbogaskot en hann virtist einfaldlega missa stjórn á skapi sínu í augnablik, á 60. mínútu leiksins. Hann lét það ekki stöðva sig í því að fara til Heimis og virtist láta eins og það væri Íslendingnum að kenna að rauða spjaldið fór á loft. Ricardo Carvalho, aðstoðarþjálfari Portúgals, og fleiri reyndu að róa Ronaldo en hann náði að komast til Heimis sem virtist alveg til í að hlusta og á endanum tókust þeir í hendur. Heimir hafði í aðdraganda leiksins talað um að Ronaldo hefði haft mikil áhrif á dómara leiksins í 1-0 tapi Íra í Lissabon í október, og Ronaldo svaraði því í gær með því að segja að Heimir væri sniðugur maður sem væri greinilega að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir leikinn í kvöld. Það þurfti hins vegar ekki að hafa nein áhrif á dómarann til að lyfta rauða spjaldinu og reka Ronaldo af velli, því brot hans var augljóst eins og sjá má hér að ofan. Troy Parrott skoraði bæði mörk Íra í kvöld, í fyrri hálfleiknum, og þar með lifir HM-draumur Íra. Þeir eru í 3. sæti F-riðils, stigi á eftir Ungverjum og þremur á eftir Portúgal, fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Lokaleikur Íra er á útivelli gegn Ungverjum og ljóst að ekkert nema sigur dugar Írlandi þar. HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
„Kannski var hann að reyna að finna tannlæknatíma,“ grínuðust skríbentar BBC og höfðu greinilega gaman af því þegar Ronaldo óð til Heimis eftir rauða spjaldið. Atvikið má sjá hér að neðan. Klippa: Ronaldo reyndi að rífast við Heimi Ronaldo fékk rauða spjaldið fyrir augljóst olnbogaskot en hann virtist einfaldlega missa stjórn á skapi sínu í augnablik, á 60. mínútu leiksins. Hann lét það ekki stöðva sig í því að fara til Heimis og virtist láta eins og það væri Íslendingnum að kenna að rauða spjaldið fór á loft. Ricardo Carvalho, aðstoðarþjálfari Portúgals, og fleiri reyndu að róa Ronaldo en hann náði að komast til Heimis sem virtist alveg til í að hlusta og á endanum tókust þeir í hendur. Heimir hafði í aðdraganda leiksins talað um að Ronaldo hefði haft mikil áhrif á dómara leiksins í 1-0 tapi Íra í Lissabon í október, og Ronaldo svaraði því í gær með því að segja að Heimir væri sniðugur maður sem væri greinilega að reyna að hafa áhrif á dómarann fyrir leikinn í kvöld. Það þurfti hins vegar ekki að hafa nein áhrif á dómarann til að lyfta rauða spjaldinu og reka Ronaldo af velli, því brot hans var augljóst eins og sjá má hér að ofan. Troy Parrott skoraði bæði mörk Íra í kvöld, í fyrri hálfleiknum, og þar með lifir HM-draumur Íra. Þeir eru í 3. sæti F-riðils, stigi á eftir Ungverjum og þremur á eftir Portúgal, fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Lokaleikur Íra er á útivelli gegn Ungverjum og ljóst að ekkert nema sigur dugar Írlandi þar.
HM 2026 í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira