Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2025 07:48 Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gætir hagsmuna Betsson á Íslandi. Vísir/Lýður Valberg Lögmaður segir skjóta skökku við að erlendar veðmálasíður fái ekki að starfa hér á landi. Þær gætu eflt íþróttafélög landsins til muna. Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður. Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður.
Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira