Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. nóvember 2025 06:54 Vilhjálmur heimsótti Brasilíu í tengslum við afhendingu Earthshot umhverfisverðlaunanna. Getty/Aaron Chown Prinsinn af Wales hefur greint frá því að hann og Katrín, eiginkona hans, hafi tekið þá ákvörðun að vera opin og hreinskilin við börn sín varðandi veikindi Katrínar og Karls III, afa barnanna. Katrín og Karl greindust bæði með krabbamein í fyrra en ekki hefur verið gefið upp hvers konar krabbamein var um að ræða. „Allar fjölskyldur ganga í gegnum erfiðleika og áskoranir. Það er mjög persónubundin og veltur svolítið á augnablikinu hvernig þú tekst á við það,“ sagði Vilhjálmur í samtali við brasilíska sjónvarpsmanninn Luciano Huck í Rio de Janeiro í síðustu viku. Prinsinn sagði þau hjónin hafa valið að eiga opinská samtöl við börnin sín, þar sem það virkaði sjaldnast að reyna að fela hlutina fyrir þeim. Hjónin eiga Georg, 12 ára, Karlottu, 10 ára, og Lúðvík, sjö ára. Vilhjálmur sagði að stundum upplifði hann að hann væri að deila of miklu með börnunum sínum en oftast væri það hjálplegt að ræða málin við börnin og tala um tilfinningar þeirra. Það hjálpaði þeim að setja hlutina í stærra samhengi, í stað þess að vekja hjá þeim streitu með því að fela hlutina frá þeim. „Það vekur mun fleiri spurningar þegar þau fá ekki svör,“ sagði prinsinn. Þetta væri hins vegar jafnvægislist; að ákveða hversu miklu foreldrar ættu að deila með börnunum og á hvaða tímapunkti. Vilhjálmur ræddi einnig internetnotkun barna sinna og sagði þau ekki hafa fengið síma. Líklega þyrfti Georg hins vegar að fá síma á næstunni en með takmörkunum. Börn hefðu of mikinn aðgang að alls konar efni á netinu sem þau þyrftu ekki að sjá. Karl er enn í meðferð við krabbameininu en Katrín á batavegi. Kóngafólk Bretland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Katrín og Karl greindust bæði með krabbamein í fyrra en ekki hefur verið gefið upp hvers konar krabbamein var um að ræða. „Allar fjölskyldur ganga í gegnum erfiðleika og áskoranir. Það er mjög persónubundin og veltur svolítið á augnablikinu hvernig þú tekst á við það,“ sagði Vilhjálmur í samtali við brasilíska sjónvarpsmanninn Luciano Huck í Rio de Janeiro í síðustu viku. Prinsinn sagði þau hjónin hafa valið að eiga opinská samtöl við börnin sín, þar sem það virkaði sjaldnast að reyna að fela hlutina fyrir þeim. Hjónin eiga Georg, 12 ára, Karlottu, 10 ára, og Lúðvík, sjö ára. Vilhjálmur sagði að stundum upplifði hann að hann væri að deila of miklu með börnunum sínum en oftast væri það hjálplegt að ræða málin við börnin og tala um tilfinningar þeirra. Það hjálpaði þeim að setja hlutina í stærra samhengi, í stað þess að vekja hjá þeim streitu með því að fela hlutina frá þeim. „Það vekur mun fleiri spurningar þegar þau fá ekki svör,“ sagði prinsinn. Þetta væri hins vegar jafnvægislist; að ákveða hversu miklu foreldrar ættu að deila með börnunum og á hvaða tímapunkti. Vilhjálmur ræddi einnig internetnotkun barna sinna og sagði þau ekki hafa fengið síma. Líklega þyrfti Georg hins vegar að fá síma á næstunni en með takmörkunum. Börn hefðu of mikinn aðgang að alls konar efni á netinu sem þau þyrftu ekki að sjá. Karl er enn í meðferð við krabbameininu en Katrín á batavegi.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“