Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 13:56 Guðbjörg Valdimarsdóttir ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilnn og hún fær góðan stuðning úr stúkunni. @guccivaldimarsdottir Það stefnir í spennandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit í opnum flokki eftir fyrsta daginn sem fór fram í húsakynnum CrossFit Reykjavík í gær. Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Í karlaflokki eru Rökkvi Guðnason og Bjarni Leifs jafnir í efstu tveimur sætunum. Þeir hafa unnið eina grein og enduðu síðan í öðru sæti í hinni greininni. Rökkvi og Bjarni eru báðir með 190 stig af 200 mögulegum og eru 72 stigum á undan manninum í þriðja sæti sem er Gunnar Malmquist Þórsson. Lini Linason og Michael Viedma eru síðan með 100 stig í fjórða og fimmta sætinu. Efstu konur eru líka jafnar því þær Guðbjörg Valdimarsdóttir og Steinunn Anna Svansdóttir eru báðar með 180 stig af 200 mögulegum. Guðbjörg vann fyrstu grein og varð í þriðja sæti í hinni en Steinunn Anna endaði í öðru sætinu í báðum greinum. Steinunn Anna er ríkjandi Íslandsmeistari og Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn árið 2022. Í þriðja sætinu er síðan Elín Hallgrímsdóttir með 164 stig eða sextán stigum á eftir efstu konum. Elín byrjaði ekki vel, fimmta sæti í fyrstu grein, en vann síðan grein tvö og kom sér með því heldur betur inn í baráttuna. Í fjórða sæti er Andrea Ingibjörg Orradóttir með 152 stig og fimmta er Lydia Kearney með 136 stig. Keppni á öðrum degi hefst klukkan 18.00 í dag. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira