„Það er björt framtíð á Nesinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:40 Kjartan Atli, þjálfari Álftanes fer yfir málin. Pawel Cieslikiewicz Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. „Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
„Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira