„Það er björt framtíð á Nesinu“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 22:40 Kjartan Atli, þjálfari Álftanes fer yfir málin. Pawel Cieslikiewicz Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. „Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“ Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira
„Þeir komu inn með öðruvísi lið en við bjuggumst við, það vantaði tvo lykilmenn í þeirra lið. Þá tekur smá tíma að skilja hvað þeir eru að gera, þeir voru að skipta á öllum hindrunum. Þeir hittu svo eins og enginn væri morgundagurinn þarna í byrjun og gerðu vel í að láta okkur líða illa,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, eftir sigur liðsins. „Við náðum aðeins tökum á leiknum í öðrum leikhluta. Við fórum svo yfir málin í hálfleik og strákarnir voru staðráðnir í að setja mjög mikið effort í þennan leik og þeir gerðu það. Það var góð ákefð í þriðja leikhluta sem mér fannst setja tóninn.“ Álftanes er með fjóra sigra og tvö töp í fyrstu sex umferðum Bónus-deild karla. Liðið situr sem stendur í 2. sæti með átta stig. „Á þessum tímapunkti viltu vera testaður sem hópur. Reyna að finna lausnir og gera hlutina saman og við fengum það út úr leiknum í kvöld. KR-ingar gerðu vel í að láta okkur líða illa en við sigruðumst á því sem lið.“ Síðustu fimm mínútur leiksins mátti heyra stuðningsmenn Álftanes syngja „Inn á með Colin.“ Colin er ungur leikmaður fæddur árið 2009, og Álftnesingar greinilega spenntir fyrir. „Hann á eftir að ná fleiri æfingum undir beltið. Þetta er ungur og efnilegur leikmaður og hann er að læra að koma inn í hóp. Það er björt framtíð á Nesinu, það eru margir efnilegir leikmenn að koma upp. Það er gróska í körfuboltanum og gaman að ungir og uppaldir leikmenn séu komnir í meistaraflokkshóp.“
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira