Love Island bomba keppir í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2025 15:23 Antigoni er margt til lista lagt. Jeff Spicer/Getty Images Bresk-kýpverska söngkonan og Love Island stjarnan Antigoni Brixton verður fulltrúi Kýpur í Eurovision árið 2026 í Vín. Keppnin fer fram í sjötugasta skipti og er Antigoni fyrsti keppandinn sem tilkynntur er til leiks. Antigoni sem er meðal annars þekkt fyrir þátttöku sína í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 er 29 ára söngkona. Ekki hefur verið upplýst hvaða lag hún mun syngja. Söngkonan er af grískum og kýpverskum uppruna og hefur lýst því yfir að það sé draumur hennar að syngja í Eurovision. Hún kom inn með stormi inn í bresku raunveruleikaþættina á sínum tíma í seríu með stórstjörnum líkt og Gemmu Owen, Ekin-Su og Davide. Strákarnir voru spenntir þegar söngkonan mætti í villuna. Antigoni reið þó ekkert sérlega feitum hesti frá seríunni þar sem markmiðið er að finna ástina í heitum sólarvindi Mallorca. Hún fór á stefnumót með Dami, Davide og Jay og valdi ítalski folinn Davide hana á átjánda degi. Eftir strauma þeirra á milli valdi hún hinsvegar að deita keppanda að nafni Charlie. Það fór ekkert sérstaklega mikið fyrir Antigoni í þáttunum og ákváðu strákarnir á ástareyjunni að henda henni af eyjunni rétt rúmlega viku eftir að hún mætti sem svokölluð bomba inn í þættina. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Eurovision Eurovision 2026 Kýpur Raunveruleikaþættir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Antigoni sem er meðal annars þekkt fyrir þátttöku sína í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 er 29 ára söngkona. Ekki hefur verið upplýst hvaða lag hún mun syngja. Söngkonan er af grískum og kýpverskum uppruna og hefur lýst því yfir að það sé draumur hennar að syngja í Eurovision. Hún kom inn með stormi inn í bresku raunveruleikaþættina á sínum tíma í seríu með stórstjörnum líkt og Gemmu Owen, Ekin-Su og Davide. Strákarnir voru spenntir þegar söngkonan mætti í villuna. Antigoni reið þó ekkert sérlega feitum hesti frá seríunni þar sem markmiðið er að finna ástina í heitum sólarvindi Mallorca. Hún fór á stefnumót með Dami, Davide og Jay og valdi ítalski folinn Davide hana á átjánda degi. Eftir strauma þeirra á milli valdi hún hinsvegar að deita keppanda að nafni Charlie. Það fór ekkert sérstaklega mikið fyrir Antigoni í þáttunum og ákváðu strákarnir á ástareyjunni að henda henni af eyjunni rétt rúmlega viku eftir að hún mætti sem svokölluð bomba inn í þættina. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision)
Eurovision Eurovision 2026 Kýpur Raunveruleikaþættir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira