Innlent

Eldur í bíl á Hellis­heiði

Lovísa Arnardóttir skrifar
Einar segir lögreglu hafa fengið tilkynninguna fyrir stuttu.
Einar segir lögreglu hafa fengið tilkynninguna fyrir stuttu. Vísir/Vilhelm

Lögreglunni á Suðurlandi var fyrir stuttu tilkynnt um eld í bíl á Hellisheiði. Samkvæmt upplýsingum frá Einar Sigurjónssyni aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á Suðurlandi gat ökumaður sjálfur slökkt eldinn og svo ekið bílnum af vettvangi. 

Töluverður viðbúnaður var á vettvangi en allri vinnu er nú lokið. 

Veistu meira? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×