Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:01 Ísold Sævarsdóttir fékk að klæðast keppnisbúningum skólanna þriggja þegar hún heimsótti það. Verður hún villiköttur eða bolabítur? @isoldsaevars Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Ísold sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði heimsótt þrjá stóra skóla sem allir vildu fá hana til sín á skólastyrk. „Heimsókn til Bandaríkjanna. Á einni viku heimsótti ég þrjá frábæra háskóla í Bandaríkjunum. Nú er bara að velja,“ skrifaði Ísold. Hún var einnig frábær körfuboltakona og hefði örugglega getað komist á skólastyrk sem körfuboltakona líka. Ísold valdi hins vegar frjálsarnar þar sem hún er landsliðskona og náði besta árangri íslenskra kvenna í sjöþraut á árinu þegar hún náði í 5490 stig á Norðurlandamótinu í fjölþrautum. Það skilaði henni silfri á Norðurlandamótinu. Skólarnir sem keppast um Ísold eru eftirtaldir: University of Kentucky í borginni Lexington í Kentucky-fylki í suðaustur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Kentucky Wildcats. University of Georgia í borginni Aþenu í Georgíufylki í Suður-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig bolabíta eða Georgia Bulldogs. University of Arizona í borginni Tucson í Arizona-fylki í suðavestur-Bandaríkjunum. Skólaliðin þar kalla sig Villikettina eða Arizona Wildcats. Ísold heimsótti alla skólana og klæddi sig meðal annars í fullan skrúða fyrir myndatöku. Skólarnir eru því allir tilbúnir að tilkynna nýjan nemanda sinn með ferskum myndum þegar Ísold ákveður sig. Íslandsmet kvenna í sjöþraut er 5878 stig og það setti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í júní 2009. Hvort Ísold nái einhvern tímann að ógna því verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by isoldsaevars (@isoldsaevars)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira