Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 22:20 Hamfaraveður var í Jamaíka. AP Þök flugu af byggingum, tré fuku og grjót hrundi á vegi þegar fellibylurinn Melissa gekk á land á Jamaíku í dag. Bylurinn er talinn vera stærsti fellibylur sem hefur náð til Jamaíka frá því að mælingar hófust árið 1851. Fellibylurinn, sem var í styrkleikaflokki fimm, náði landi á suðvesturhluta Jamaíku og fór þvert yfir eyjuna. Að minnsta kosti sjö eru taldir látnir vegna fellibylsins, þrír á Jamaíku, tveir í Haítí og einn í Dóminíska lýðveldinu. Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur eru fastar á heimilum sínum og ekki er hægt að bjarga þeim þaðan vegna veðursins. Fjögur sjúkrahús urðu fyrir skemmdum, þar af er einn þeirra án rafmagns og þurfti að flytja 75 sjúklinga á annað sjúkrahús. Þá þurftu um fimmtán þúsund manns að leita í neyðarskýli til að skýla sér fyrir Melissu. Íbúum var ráðlagt að halda sig innandyra og jafnvel nota hjálma eða dýnur til að verja sig.AP Þegar Melissa náði til eyjunnar var vindhraðinn 295 kílómetrar á klukkustund, eða rúmir áttatíu metrar á sekúndu, en búist var við hviðum upp á 321 kílómetra á klukkustund, 89 m/s, fyrir miðju bylsins. Það hægðist aðeins á þegar hann fór yfir landið, eða niður í 270 kílómetra á klukkustund. Varað var við snörpum vindi, skyndiflóðum og sjávarflóði í kjölfar fellibylsins og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Vatnið náðu yfir bíla á götum eyjunnar.EPA Að minnsta kosti þriðjungur íbúa Jamaíku var án rafmagns og flæddi yfir vegi eyjunnar. Íbúi á eyjunni sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að fjöldi þaka hefðu fokið af byggingum. Þök og girðingar fuku í vindinum.EPA Miðjan náði yfir eyjuna rúmlega hálf tíu á íslenskum tíma en stefna hans er nú á Kúbu. Þrátt fyrir það er enn afar hvasst og mikill vindur á eyjunni. Gert er ráð fyrir að Melissa nái landi á Kúbu á miðvikudagsmorgun en fjöldi fólks hefur yfirgefið heimili sín vegna þess. Jamaíka Dóminíska lýðveldið Haítí Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Fellibylurinn, sem var í styrkleikaflokki fimm, náði landi á suðvesturhluta Jamaíku og fór þvert yfir eyjuna. Að minnsta kosti sjö eru taldir látnir vegna fellibylsins, þrír á Jamaíku, tveir í Haítí og einn í Dóminíska lýðveldinu. Að minnsta kosti þrjár fjölskyldur eru fastar á heimilum sínum og ekki er hægt að bjarga þeim þaðan vegna veðursins. Fjögur sjúkrahús urðu fyrir skemmdum, þar af er einn þeirra án rafmagns og þurfti að flytja 75 sjúklinga á annað sjúkrahús. Þá þurftu um fimmtán þúsund manns að leita í neyðarskýli til að skýla sér fyrir Melissu. Íbúum var ráðlagt að halda sig innandyra og jafnvel nota hjálma eða dýnur til að verja sig.AP Þegar Melissa náði til eyjunnar var vindhraðinn 295 kílómetrar á klukkustund, eða rúmir áttatíu metrar á sekúndu, en búist var við hviðum upp á 321 kílómetra á klukkustund, 89 m/s, fyrir miðju bylsins. Það hægðist aðeins á þegar hann fór yfir landið, eða niður í 270 kílómetra á klukkustund. Varað var við snörpum vindi, skyndiflóðum og sjávarflóði í kjölfar fellibylsins og íbúar hvattir til að halda sig innandyra. Vatnið náðu yfir bíla á götum eyjunnar.EPA Að minnsta kosti þriðjungur íbúa Jamaíku var án rafmagns og flæddi yfir vegi eyjunnar. Íbúi á eyjunni sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að fjöldi þaka hefðu fokið af byggingum. Þök og girðingar fuku í vindinum.EPA Miðjan náði yfir eyjuna rúmlega hálf tíu á íslenskum tíma en stefna hans er nú á Kúbu. Þrátt fyrir það er enn afar hvasst og mikill vindur á eyjunni. Gert er ráð fyrir að Melissa nái landi á Kúbu á miðvikudagsmorgun en fjöldi fólks hefur yfirgefið heimili sín vegna þess.
Jamaíka Dóminíska lýðveldið Haítí Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Búast við hamförum vegna Melissu Fellibylurinn Melissa náði í morgun landi á Jamaíka í Karíbahafinu og er óttast að hann muni valda gífurlegum usla og tjóni þar. Melissa er fimmta stigs fellibylur og sá öflugasti sem skráður hefur verið ná landi á eyríkinu fátæka og er búist við því að auga óveðursins fari þvert yfir eyjuna í dag. 28. október 2025 09:42
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent