Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 13:02 Islam Makhachev vill fá tækifæri til að sýna sig fyrir framan Donald Trump. Getty/ Jeff Bottari Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“ MMA Donald Trump Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Trump mun halda upp á áttatíu ára afmælið sitt næsta sumar með því að vera með UFC bardagakvöld í Hvíta húsinu en forsetinn er mikill áhugamaður um íþróttina. Næst á dagskrá hjá Makhachev er að keppa við Jack Della Maddalena um veltivigtarmeistaratitilinn á UFC 322 þann 14. nóvember næstkomandi í Madison Square Garden. Makhachev vill hins vegar fá annað tækifæri til að mæta Ilia Topuria. Topuria og Makhachev eru almennt taldir tveir bestu kíló-fyrir-kíló bardagamenn heims, og Topuria hefur sagt að hann muni hækka í þyngd aftur til að mæta Makhachev við 77 kílóa takmörkin ef hann vinnur næsta bardaga. Makhachev fagnar því, sérstaklega ef bardagi þeirra verður á hinum sögufræga viðburði UFC í Hvíta húsinu næsta sumar. „Ég sá bardagann hans Topuria við Oliveira. Hann er góður,“ sagði Makhachev við ESPN. „Ég fæ góðan bardaga núna og ég veit að Topuria ætlar að berjast fljótlega. Við sjáum svo til hvað gerist. Hann vill berjast í Hvíta húsinu og ég vil líka vera þar. Ég veit að UFC vill fá stóran bardaga í Hvíta húsinu. Hvaða bardagi verður stærri en þessi?“ sagði Makhachev. UFC hefur ekki tilkynnt neina bardaga á þessu bardagakvöldi á 1600 Pennsylvania Avenue, sem Donald Trump forseti hefur sagt að muni fara fram 14. júní 2026. Topuria er ekki með bókaðan bardaga í bili en búist er við að hann muni verja léttvigtarbeltið sitt að minnsta kosti einu sinni í viðbót áður en hann gæti hugsanlega fært sig upp í veltivigtarmeistaraflokkinn. Makachev varði titil sinn í fjaðurvigtinni fjórum sinnum áður en hann hætti við hann og færði sig upp í veltivigt. Hann sagði að þyngdarlækkunin í léttvigt hefði dregið svo úr honum að hann hafi enn ekki náð fram sínum fulla styrk í UFC. „Enginn sem sker sig niður um tíu kíló jafnar sig aldrei hundrað prósent. Ég fann enn fyrir áhrifunum eftir bardagann. Ég var kannski með sjötíu prósenta styrk því það er svo erfitt að jafna sig þrjátíu klukkustundum eftir að hafa skorið sig niður.“
MMA Donald Trump Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira