Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2025 11:45 Leikmönnum Liverpool lýst ekkert á stöðuna. Ekki frekar en stuðningsmönnum liðsins. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð. Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Sjá meira
Dagurinn hófst þó á leik Chelsea og Sunderland. Alejandro Garnacho kom Chelsea yfir strax á fjórðu mínútu, en Wilson Isidor jafnaði metin fyrir Sunderland áður en Chemsdine Talbi tryggði gestunum dramatískan sigur. Klippa: Mörkin úr leik Chelsea og Sunderland Þá var einnig dramatík í leik Newcastle og Fulham þar sem Bruno Guimaraes reyndist hetja heimamanna. Jacob Murphy hafði komið Newcastle yfir snemma leiks áður en Sasa Lukic jafnaði metin fyrir Fulham í síðari hálfleik. Klippa: Mörkin úr leik Newcastle og Fulham Í Manchester-borg tók Manchester United svo á móti Brighton. Matheus Cunha, Casemiro og Bryan Mbeumo sáu til þess að heimamenn voru með þægilega 3-0 forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, en Danny Welbeck og Charalampos Kostoulas minnkuðu muninn fyrir Brighton með mörkum á 74. og 92. mínútu. Áðurnefndur Mbeumo gerði þó út um leikinn með öðru marki sínu og fjórða marki United á 96. mínútu. Klippa: Mörkin úr leik Manchester United og Brighton Að lokum sótti Liverpool Brentford heim til Lundúna. Dango Ouattara og Kevin Schade skoruðu fyrir heimamenn í fyrri hálfleik áður en Milos Kerkez minnkaði muninn fyrir gestina með síðustu snertingu fyrir hlé. Igor Thiago endurheimti tveggja marka forskot Brentford með marki af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en Mohamed Salah gaf Liverpool von á 89. mínútu. Fleiri urðu mörkin þó ekki og fjórða tap Liverpool í deildinni í röð því staðreynd. Klippa: Mörkin úr leik Brentford og Liverpool
Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Sjá meira