Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2025 18:31 Louvre var opið almenningi á ný í dag eftir atvikið á mánudag en lokað er á safninu alla þriðjudaga. AP Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað. Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað.
Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“