„Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. október 2025 21:43 Sigurður Egill Lárusson að loknum síðasta heimaleik sínum með Val. Vísir/Sigurjón Guðni Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir og ég er ekki alveg búinn að melta það að ég sé að fara að yfirgefa Val. Mér finnst líka frekar slakt að fá skilaboð í gegnum messenger að minni þjónustu sé ekki óskað lengur hjá félaginu. Eftir 13 ár hjá Val finnst mér ég eiga betra skilið,“ sagði Sigurður Egill um viðskilnaðinn. „Það hefur enginn í stjórninni rætt við mig fyrir utan þessa skilaboð þar sem fram kemur að samningurinn við mig yrði ekki framlengdur. Mér þykir vænt um Val og hefði kosið að skilja við félagið á annan og betri hátt,“ sagði Sigurður Egill. „Ég var ólíkur sjálfum mér í upphafi leiks og það tók mig smá tíma að koma mér inn í leikinn. Eftir það gekk þetta bara vel og ég náði að hrista úr mér þær tilfinningar sem hafa verið að brjótast um hjá mér í aðdraganda þessa leiks,“ sagði vinstri bakvörðurinn sem skoraði úr vítaspyrnu og lagði upp mark Tryggva Hrafns Haraldssonar. „Nú er ég bara að einbeita mér að því að klára tímabilið með Val og svo fer ég að pæla í því hvað tekur við. Síminn fór á flug eftir að ég setti tilkynningu í loftið um að ég yrði ekki áfram hjá Val. Við sjáum svo bara hvað setur með hvað ég geri,“ sagði hann um framhaldið. Sigurður Egill varð fyrr í sumar leikjahæsti leikmaður í sögu Vals en hann yfirgefur félagið að loknum leik Valsliðsins við uppeldisfélag hans, Víking, í lokaumferð deildarinnar. Besta deild karla Valur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið erfiðir og ég er ekki alveg búinn að melta það að ég sé að fara að yfirgefa Val. Mér finnst líka frekar slakt að fá skilaboð í gegnum messenger að minni þjónustu sé ekki óskað lengur hjá félaginu. Eftir 13 ár hjá Val finnst mér ég eiga betra skilið,“ sagði Sigurður Egill um viðskilnaðinn. „Það hefur enginn í stjórninni rætt við mig fyrir utan þessa skilaboð þar sem fram kemur að samningurinn við mig yrði ekki framlengdur. Mér þykir vænt um Val og hefði kosið að skilja við félagið á annan og betri hátt,“ sagði Sigurður Egill. „Ég var ólíkur sjálfum mér í upphafi leiks og það tók mig smá tíma að koma mér inn í leikinn. Eftir það gekk þetta bara vel og ég náði að hrista úr mér þær tilfinningar sem hafa verið að brjótast um hjá mér í aðdraganda þessa leiks,“ sagði vinstri bakvörðurinn sem skoraði úr vítaspyrnu og lagði upp mark Tryggva Hrafns Haraldssonar. „Nú er ég bara að einbeita mér að því að klára tímabilið með Val og svo fer ég að pæla í því hvað tekur við. Síminn fór á flug eftir að ég setti tilkynningu í loftið um að ég yrði ekki áfram hjá Val. Við sjáum svo bara hvað setur með hvað ég geri,“ sagði hann um framhaldið. Sigurður Egill varð fyrr í sumar leikjahæsti leikmaður í sögu Vals en hann yfirgefur félagið að loknum leik Valsliðsins við uppeldisfélag hans, Víking, í lokaumferð deildarinnar.
Besta deild karla Valur Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira