„Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Hjörvar Ólafsson skrifar 19. október 2025 21:43 Sigurður Egill Lárusson að loknum síðasta heimaleik sínum með Val. Vísir/Sigurjón Guðni Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. „Síðustu dagar hafa verið erfiðir og ég er ekki alveg búinn að melta það að ég sé að fara að yfirgefa Val. Mér finnst líka frekar slakt að fá skilaboð í gegnum messenger að minni þjónustu sé ekki óskað lengur hjá félaginu. Eftir 13 ár hjá Val finnst mér ég eiga betra skilið,“ sagði Sigurður Egill um viðskilnaðinn. „Það hefur enginn í stjórninni rætt við mig fyrir utan þessa skilaboð þar sem fram kemur að samningurinn við mig yrði ekki framlengdur. Mér þykir vænt um Val og hefði kosið að skilja við félagið á annan og betri hátt,“ sagði Sigurður Egill. „Ég var ólíkur sjálfum mér í upphafi leiks og það tók mig smá tíma að koma mér inn í leikinn. Eftir það gekk þetta bara vel og ég náði að hrista úr mér þær tilfinningar sem hafa verið að brjótast um hjá mér í aðdraganda þessa leiks,“ sagði vinstri bakvörðurinn sem skoraði úr vítaspyrnu og lagði upp mark Tryggva Hrafns Haraldssonar. „Nú er ég bara að einbeita mér að því að klára tímabilið með Val og svo fer ég að pæla í því hvað tekur við. Síminn fór á flug eftir að ég setti tilkynningu í loftið um að ég yrði ekki áfram hjá Val. Við sjáum svo bara hvað setur með hvað ég geri,“ sagði hann um framhaldið. Sigurður Egill varð fyrr í sumar leikjahæsti leikmaður í sögu Vals en hann yfirgefur félagið að loknum leik Valsliðsins við uppeldisfélag hans, Víking, í lokaumferð deildarinnar. Besta deild karla Valur Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið erfiðir og ég er ekki alveg búinn að melta það að ég sé að fara að yfirgefa Val. Mér finnst líka frekar slakt að fá skilaboð í gegnum messenger að minni þjónustu sé ekki óskað lengur hjá félaginu. Eftir 13 ár hjá Val finnst mér ég eiga betra skilið,“ sagði Sigurður Egill um viðskilnaðinn. „Það hefur enginn í stjórninni rætt við mig fyrir utan þessa skilaboð þar sem fram kemur að samningurinn við mig yrði ekki framlengdur. Mér þykir vænt um Val og hefði kosið að skilja við félagið á annan og betri hátt,“ sagði Sigurður Egill. „Ég var ólíkur sjálfum mér í upphafi leiks og það tók mig smá tíma að koma mér inn í leikinn. Eftir það gekk þetta bara vel og ég náði að hrista úr mér þær tilfinningar sem hafa verið að brjótast um hjá mér í aðdraganda þessa leiks,“ sagði vinstri bakvörðurinn sem skoraði úr vítaspyrnu og lagði upp mark Tryggva Hrafns Haraldssonar. „Nú er ég bara að einbeita mér að því að klára tímabilið með Val og svo fer ég að pæla í því hvað tekur við. Síminn fór á flug eftir að ég setti tilkynningu í loftið um að ég yrði ekki áfram hjá Val. Við sjáum svo bara hvað setur með hvað ég geri,“ sagði hann um framhaldið. Sigurður Egill varð fyrr í sumar leikjahæsti leikmaður í sögu Vals en hann yfirgefur félagið að loknum leik Valsliðsins við uppeldisfélag hans, Víking, í lokaumferð deildarinnar.
Besta deild karla Valur Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira