Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2025 12:12 Það verður mikið um að vera á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring á Uppskeru og þakkarhátíð Skaftárhrepps. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi Menning Skaftárhreppur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi
Menning Skaftárhreppur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“