Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 16:32 Maðurinn hefur þegar látið af störfum hjá Rúv, að því er heimildir Vísis herma. Vísir/Vilhelm Fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur látið af störfum vegna ásakana um áreitni í garð kvenkyns samstarfsmanna hans. Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi. Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi.
Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira