Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2025 21:26 Mikael Egill Ellertsson var mikið í sviðsljósinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum