Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2025 15:32 Umferð var stýrt um veginn og framhjá bílnum á þriðjudagsmorgun vegna slyssins. Vísir/Magnús Hlynur Hvort vörubílstjóri Samskipa hafi dottað við akstur í gegnum Selfoss aðfaranótt þriðjudags er meðal þess sem lögregla hefur til skoðunar við rannsókn sína. Upplýsingafulltrúi Samskipa segir óhappið mjög slæmt en sem betur fer ekki algengt og verði tekið til skoðunar. Óhappið varð á þriðjudagsmorgun milli klukkan fjögur og fimm. Þá var vörubíl ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi. Ekki urðu slys á fólki en milli fimmtán og tuttugu metra kafli af grindverkinu skemmdist. Tafir urðu á umferð um veginn í kjölfarið og stýrði lögregla þar umferð um morguninn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi er óhappið til rannsóknar og eitt af því sem kemur til greina að bílstjórinn hafi dottað undir stýri. Ágústa Hrund Steinarsdóttir forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað um tildrög slyssins á þessum tímapunkti. „En þegar svona gerist eru virkjaðir verkferlar hjá okkur þar sem við skoðum allar aðstæður til hlýtar og vöndum til verka. Þetta slys er enn í rannsókn hjá okkur, það er mjög slæmt þegar svona gerist og þetta verður skoðað,“ segir Ágústa. Hún segir að þakka megi miklu og góðu öryggisstarfi Samskipa að slík óhöpp séu afar sjaldgæf. „Við erum með mjög öflugt eftirlitskerfi og eigum í stöðugu samtali við bílstjóra um öryggismál. Þar skiptir fræðsla og góður búnaður öllu máli.“ Samgönguslys Árborg Tengdar fréttir Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun. 7. október 2025 07:44 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Óhappið varð á þriðjudagsmorgun milli klukkan fjögur og fimm. Þá var vörubíl ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi. Ekki urðu slys á fólki en milli fimmtán og tuttugu metra kafli af grindverkinu skemmdist. Tafir urðu á umferð um veginn í kjölfarið og stýrði lögregla þar umferð um morguninn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á Suðurlandi er óhappið til rannsóknar og eitt af því sem kemur til greina að bílstjórinn hafi dottað undir stýri. Ágústa Hrund Steinarsdóttir forstöðumaður markaðs- og samskiptadeildar Samskipa segir í samtali við Vísi að ekki sé vitað um tildrög slyssins á þessum tímapunkti. „En þegar svona gerist eru virkjaðir verkferlar hjá okkur þar sem við skoðum allar aðstæður til hlýtar og vöndum til verka. Þetta slys er enn í rannsókn hjá okkur, það er mjög slæmt þegar svona gerist og þetta verður skoðað,“ segir Ágústa. Hún segir að þakka megi miklu og góðu öryggisstarfi Samskipa að slík óhöpp séu afar sjaldgæf. „Við erum með mjög öflugt eftirlitskerfi og eigum í stöðugu samtali við bílstjóra um öryggismál. Þar skiptir fræðsla og góður búnaður öllu máli.“
Samgönguslys Árborg Tengdar fréttir Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun. 7. október 2025 07:44 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Lögregla á Suðurlandi var kölluð út eftir að vörubíl var ekið á grindverk fyrir framan Krónuna við Austurveg á Selfossi snemma í morgun. 7. október 2025 07:44