Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 09:00 Ruben Amorim í Manchester United-gallanum um síðustu helgi á móti Sunderland en þetta er kannski happagallinn sem snýr öllu við. Getty/Carl Recine Hæstráðendur hjá Manchester United eru sannfærðir um að leikmenn liðsins vilji halda aðalþjálfaranum Ruben Amorim en þetta kom í ljós á dögunum eftir jákvæð samtöl milli leikmanna og stjórnarmanna félagsins. United létti á mikilli pressun á Amorim með 2-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á laugardaginn var. Eftir leikinn sagði Mason Mount að búningsklefinn stæði „hundrað prósent á bak við stjórann“ þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. Varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hafði einnig lýst yfir stuðningi við Amorim eftir 3-1 tapið gegn Brentford. Heimildir ESPN herma að framkvæmdastjórinn Omar Berrada og yfirmaður knattspyrnumála Jason Wilcox hafi einnig rætt við leikmenn úr hópnum, þar á meðal fyrirliðann Bruno Fernandes og leiðtogahópinn. Þeir eru eftir það sannfærðir um að portúgalski þjálfarinn njóti áframhaldandi stuðnings. Samtölin voru ekki sögð formleg eða ætluð til að „kanna hug“ leikmanna varðandi framtíð Amorim. Hins vegar kom í ljós að menn eru sáttir með Amorim og andrúmsloftið í búningsklefanum er gott. Ákvörðun um að reka Amorim, sem er með samning til 2027, yrði tekin í samráði við Sir Jim Ratcliffe og Joel Glazer, þótt Berrada og Wilcox yrðu beðnir um sitt álit. Berrada og Wilcox, sem voru ráðnir af Ratcliffe eftir að hann varð minnihlutaeigandi í febrúar 2024, hafa tekið virkan þátt í að reyna að skilja stemninguna innan félagsins. Báðir hafa skrifstofur á Carrington, sem hefur fengið fimmtíu milljóna punda andlitslyftingu á síðasta ári, sem hefur gert þeim kleift að hafa meiri samskipti við Amorim og leikmennina. Samræður milli stjórnenda, leikmanna og starfsfólks hafa aukist síðan flutt var aftur inn í aðalbygginguna á Carrington í ágúst og samskipti eru orðin algeng á og í kringum nýhönnuð sameiginleg svæði. Fyrrverandi framkvæmdastjóri, Richard Arnold, sem hætti í nóvember 2023, varði mestum hluta vinnuviku sinnar á Old Trafford frekar en á æfingasvæðinu. Forveri hans, Ed Woodward, var sýnilegri á Carrington þrátt fyrir að hafa skrifstofur sínar á leikvanginum. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
United létti á mikilli pressun á Amorim með 2-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á laugardaginn var. Eftir leikinn sagði Mason Mount að búningsklefinn stæði „hundrað prósent á bak við stjórann“ þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. Varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hafði einnig lýst yfir stuðningi við Amorim eftir 3-1 tapið gegn Brentford. Heimildir ESPN herma að framkvæmdastjórinn Omar Berrada og yfirmaður knattspyrnumála Jason Wilcox hafi einnig rætt við leikmenn úr hópnum, þar á meðal fyrirliðann Bruno Fernandes og leiðtogahópinn. Þeir eru eftir það sannfærðir um að portúgalski þjálfarinn njóti áframhaldandi stuðnings. Samtölin voru ekki sögð formleg eða ætluð til að „kanna hug“ leikmanna varðandi framtíð Amorim. Hins vegar kom í ljós að menn eru sáttir með Amorim og andrúmsloftið í búningsklefanum er gott. Ákvörðun um að reka Amorim, sem er með samning til 2027, yrði tekin í samráði við Sir Jim Ratcliffe og Joel Glazer, þótt Berrada og Wilcox yrðu beðnir um sitt álit. Berrada og Wilcox, sem voru ráðnir af Ratcliffe eftir að hann varð minnihlutaeigandi í febrúar 2024, hafa tekið virkan þátt í að reyna að skilja stemninguna innan félagsins. Báðir hafa skrifstofur á Carrington, sem hefur fengið fimmtíu milljóna punda andlitslyftingu á síðasta ári, sem hefur gert þeim kleift að hafa meiri samskipti við Amorim og leikmennina. Samræður milli stjórnenda, leikmanna og starfsfólks hafa aukist síðan flutt var aftur inn í aðalbygginguna á Carrington í ágúst og samskipti eru orðin algeng á og í kringum nýhönnuð sameiginleg svæði. Fyrrverandi framkvæmdastjóri, Richard Arnold, sem hætti í nóvember 2023, varði mestum hluta vinnuviku sinnar á Old Trafford frekar en á æfingasvæðinu. Forveri hans, Ed Woodward, var sýnilegri á Carrington þrátt fyrir að hafa skrifstofur sínar á leikvanginum.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira