Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2025 06:02 Yaqubu er þreyttur á því að haldið sé vöku fyrir fjölskyldunni. Íbúi í Sandgerði er langþreyttur á áreiti skólakrakka í smábænum. Tvær nætur í röð hefur verið barið á hurðina hjá honum seint um kvöld og segist hann auk þess hafa upplifað kynþáttafordóma af hálfu krakkanna. Athæfið segir hann vera komið af samfélagsmiðlinum TikTok. „Það hefur oft verið gert dyraat heima hjá mér en ekkert í líkingu við þetta,“ segir Yaqubu Oriri íbúi í Sandgerði og starfsmaður Isavia. „Núna hefur það gerst í tvígang að tólf ára gömul dóttir mín er sofnuð þegar þeir hlamma sér á hurðina hjá mér, þrír unglingspiltar.“ Segir Yaqubu þetta hafa valdið mikilli skelfingu á heimilinu. Í eitt skiptið hafi hann opnað hurðina örskömmu eftir að strákarnir létu til skarar skríða og þeir þá sent honum fingurinn og auk þess látið hann heyra það með rasískum ummælum um hann og fjölskyldu hans. „Það er ástæða þess að ég ákvað að tilkynna þetta til lögreglu. Stuttu síðar fór ég á röltið að athuga hvort ég myndi sjá þá, og viti menn þeir voru staddir á skólalóðinni við Sandgerðisskóla og mig langaði að ná tali af þeim til að biðja þá um að hætta þessu en þeir flúðu bara af vettvangi.“ Allt af TikTok Yaqubu segist vegna þessa hafa ákveðið að láta skólastjórn vita af málinu. Hann hafi áhyggjur af dóttur sinni í skólanum og því að hún verði fyrir fordómum. Þar hafi hann fengið þau svör að dyraat á borð við þetta væri nú í tísku á samfélagsmiðlinum TikTok. „Ég hafði aldrei heyrt um þetta áður. Að þetta væri víst orðið mjög algengt á TikTok, líkt og um TikTok dans sé að ræða. Ég veit ekki hvað verður í kvöld en ég er að vona að við fjölskyldan getum fengið eitt rólegt kvöld, í friði.“ Suðurnesjabær Kynþáttafordómar Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira
„Það hefur oft verið gert dyraat heima hjá mér en ekkert í líkingu við þetta,“ segir Yaqubu Oriri íbúi í Sandgerði og starfsmaður Isavia. „Núna hefur það gerst í tvígang að tólf ára gömul dóttir mín er sofnuð þegar þeir hlamma sér á hurðina hjá mér, þrír unglingspiltar.“ Segir Yaqubu þetta hafa valdið mikilli skelfingu á heimilinu. Í eitt skiptið hafi hann opnað hurðina örskömmu eftir að strákarnir létu til skarar skríða og þeir þá sent honum fingurinn og auk þess látið hann heyra það með rasískum ummælum um hann og fjölskyldu hans. „Það er ástæða þess að ég ákvað að tilkynna þetta til lögreglu. Stuttu síðar fór ég á röltið að athuga hvort ég myndi sjá þá, og viti menn þeir voru staddir á skólalóðinni við Sandgerðisskóla og mig langaði að ná tali af þeim til að biðja þá um að hætta þessu en þeir flúðu bara af vettvangi.“ Allt af TikTok Yaqubu segist vegna þessa hafa ákveðið að láta skólastjórn vita af málinu. Hann hafi áhyggjur af dóttur sinni í skólanum og því að hún verði fyrir fordómum. Þar hafi hann fengið þau svör að dyraat á borð við þetta væri nú í tísku á samfélagsmiðlinum TikTok. „Ég hafði aldrei heyrt um þetta áður. Að þetta væri víst orðið mjög algengt á TikTok, líkt og um TikTok dans sé að ræða. Ég veit ekki hvað verður í kvöld en ég er að vona að við fjölskyldan getum fengið eitt rólegt kvöld, í friði.“
Suðurnesjabær Kynþáttafordómar Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sjá meira