Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 13:46 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra og Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, Vísir/Lýður Boðað hefur verið til íbúafunda um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Efnt hefur verið til íbúakosningar um mögulega sameiningu sveitarfélaganna síðar á þessu ári, en sveitarstjórar í báðum sveitarfélögum leggja áherslu á að íbúar verði að eiga síðasta orðið. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg. Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg.
Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Sjá meira