Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 13:46 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra og Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, Vísir/Lýður Boðað hefur verið til íbúafunda um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Efnt hefur verið til íbúakosningar um mögulega sameiningu sveitarfélaganna síðar á þessu ári, en sveitarstjórar í báðum sveitarfélögum leggja áherslu á að íbúar verði að eiga síðasta orðið. Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg. Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjói í Dalabyggð, segist sjá sóknarfæri fyrir bæði sveitarfélög verði að sameiningu. „Við sjáum möguleika á auknum slagkrafti. Við höfum sameiginlegra hagsmuna að gæta þessi tvö sveitarfélög. Sauðfjárrækt mjög stór í báðum héruðunum þannig við þurfum að bæta í þar, fá aukna aðstoð og aukna framleigð út úr þeim atvinnuvegi. Svo eru það samgöngurnar sem skipta okkur miklu máli,“ segir Björn Bjarki. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna vinnur að áliti um tillögu um sameiningu sem íbúar kjósa um dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Nefndin hefur boðað til íbúafunda, annars vegar í Dalabúð í Búðardal þann 14. október klukkan 17:00-19:00 og hins vegar í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 15. október kl. 17:00-19:00. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, ítrekar mikilvægi þess að rödd íbúa fái að heyrast í ferlinu. „Við erum bara í heilmikilli vinnu núna að skoða með hvaða hætti væri hægt að stilla upp hugsanlegu sameiginlegu sveitarfélagi og erum að kalla íbúa að borðinu í því samtali með íbúafundum sem verða allra næstu daga,“ segir Unnir. Sameiningar sveitarfélaga eru mikið hitamál á mörgum stöðum um landið, einkum vegna kröfu stjórnvalda um að minni sveitarfélög sameinist í stærri. Unnur lítur ekki svo á að svo sé í þessu tilfelli. „Ef við erum að horfa á þetta ferli þá erum við alls ekki að tala um þvingaða sameiningu, heldur eru þetta sveitarfélög sem eru mjög svipuð að samsetningu og standa mjög svipað fjárhagslega sem eru að koma inn í samtalið jafnfætis, og það skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli upp á samtalið, traustið í viðræðunum og hvernig hægt væri að stilla upp hugsanlega sameinuðu sveitarfélagi,“ segir Unnur Valborg.
Dalabyggð Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira