„Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. október 2025 14:32 Garpur skutlaði móður sinni á bóndabæinn Selsund og kleif síðan hinn fallega Krakatind. „Ég er mættur í eiginlega algjöra óvissuferð, sem hófst í morgun þegar ég sótti móður mína í Hveragerði og skutlaði henni í Selsund sem er bóndabær undir Heklu. Ég ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist á bílnum að Krakatind.“ Þetta segir Garpur Elísabetarson, fjallgöngu- og ævintýragapur, í byrjun fyrsta þáttar Okkar eigin Íslands sem fjallar um ferðalag hans upp á Krakatind. Elísabet steig nokkur spor fyrir myndavélina. Móðir Garps er, eins og margir vita, rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir persónuleg skrif og mikla útgeislun. Ekki kemur fram hvað Elísabet gerði meðan Garpur kleif Krakatindi en hann hafði beðið Gústaf, víðförulan vin sinn, um leiðbeiningar að Krakatindi. „Þessi tindur, þetta fjall, fer ekki framhjá þér,“ var svarið sem hann fékk og reyndist það rétt. „Ég hafði enga hugmynd um hvernig það myndi ganga, ekki neina. Öll skilti sögðu mér að ég myndi ekki geta það þannig ég verð sennilega skammaður eftir birtingu þessa þáttar. En ég hafði það og í raun bara mjög þægilega,“ segir hann í þættinum kominn undir Krakatind. Sjálfur er Garpur vanur að ferðast með félögum í göngur sínar en það hafi líka sína kosti að ferðast einn. Gangan upp tindin er tiltölulega stutt þó maður þurfi að brölta dálítið. „Sturlað að standa hérna á hálendinu með Heklu fyrir aftan mig og Búrfell hérna rétt hjá. Útsýni til allra átta, yfir Hekluhraunið og auðnina sem er svo falleg,“ segir Garpur svo þegar hann er kominn upp á tindinn. Og mælir sannarlega með ferðalaginu upp á Krakatind. Tindurinn með hálendið í bakgrunni. Krakatindur er býsna fallegur. Garpur klifrar og stýrir dróna. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Rangárþing ytra Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Þetta segir Garpur Elísabetarson, fjallgöngu- og ævintýragapur, í byrjun fyrsta þáttar Okkar eigin Íslands sem fjallar um ferðalag hans upp á Krakatind. Elísabet steig nokkur spor fyrir myndavélina. Móðir Garps er, eins og margir vita, rithöfundurinn Elísabet Jökulsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir persónuleg skrif og mikla útgeislun. Ekki kemur fram hvað Elísabet gerði meðan Garpur kleif Krakatindi en hann hafði beðið Gústaf, víðförulan vin sinn, um leiðbeiningar að Krakatindi. „Þessi tindur, þetta fjall, fer ekki framhjá þér,“ var svarið sem hann fékk og reyndist það rétt. „Ég hafði enga hugmynd um hvernig það myndi ganga, ekki neina. Öll skilti sögðu mér að ég myndi ekki geta það þannig ég verð sennilega skammaður eftir birtingu þessa þáttar. En ég hafði það og í raun bara mjög þægilega,“ segir hann í þættinum kominn undir Krakatind. Sjálfur er Garpur vanur að ferðast með félögum í göngur sínar en það hafi líka sína kosti að ferðast einn. Gangan upp tindin er tiltölulega stutt þó maður þurfi að brölta dálítið. „Sturlað að standa hérna á hálendinu með Heklu fyrir aftan mig og Búrfell hérna rétt hjá. Útsýni til allra átta, yfir Hekluhraunið og auðnina sem er svo falleg,“ segir Garpur svo þegar hann er kominn upp á tindinn. Og mælir sannarlega með ferðalaginu upp á Krakatind. Tindurinn með hálendið í bakgrunni. Krakatindur er býsna fallegur. Garpur klifrar og stýrir dróna.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Rangárþing ytra Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira