Börnin mikilvægari en NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 11:32 Xavien Howard er hættur í NFL deildinni og það á miðju tímabili. Ástæðan er að hann vill setja fjölskylduna og börnin sín í fyrsta sætið. @iamxavienhoward Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. Þessi tilkynning hans kemur á miðju tímabili en hann lék með liði Indianapolis Colts. Howard samdi við Colts fyrir þetta tímabil en náði bara að spila fjóra leiki með liðinu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Hinn 32 ára gamli Howard kom til baka í NFL deildina eftir ársfjarveru en hann var á sínum tíma einn fremsti varnarmaður deildarinnar. Howard fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðu sína á móti Los Angeles Rams um síðustu helgi þar sem útherjinn Puka Nacua fór illa með hann. Howard tilkynnti forráðamönnum Colts á miðvikudaginn að hann ætlaði að segja þetta gott og skórnir væru á leiðinni upp á hillu. Hann skrifaði pistil á samfélagsmiðla þar sem hann sagði að draumur hans væri nú breyttur og að hann væri ekki lengur tilbúinn að setja fótboltann framar en fjölskyldu sína. „Ég hef lokið tilgangi mínum í þessari íþrótt. Börnin mín eru nú mér mikilvægari en fótboltinn,“ skrifaði Howard. „Ég átti andskoti góðan feril og það breytir engu þótt að hann endi á undarlegan hátt. Ég er sáttur með það því í fyrsta sinn er ég að setja fjölskyldu mína í fyrsta sætið. Ég er stoltur og spenntur með þá ákvörðun mína,“ skrifaði Howard. View this post on Instagram A post shared by Xavien Howard (@iamxavienhoward) NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Þessi tilkynning hans kemur á miðju tímabili en hann lék með liði Indianapolis Colts. Howard samdi við Colts fyrir þetta tímabil en náði bara að spila fjóra leiki með liðinu áður en hann tók þessa stóru ákvörðun. Hinn 32 ára gamli Howard kom til baka í NFL deildina eftir ársfjarveru en hann var á sínum tíma einn fremsti varnarmaður deildarinnar. Howard fékk á sig mikla gagnrýni eftir frammistöðu sína á móti Los Angeles Rams um síðustu helgi þar sem útherjinn Puka Nacua fór illa með hann. Howard tilkynnti forráðamönnum Colts á miðvikudaginn að hann ætlaði að segja þetta gott og skórnir væru á leiðinni upp á hillu. Hann skrifaði pistil á samfélagsmiðla þar sem hann sagði að draumur hans væri nú breyttur og að hann væri ekki lengur tilbúinn að setja fótboltann framar en fjölskyldu sína. „Ég hef lokið tilgangi mínum í þessari íþrótt. Börnin mín eru nú mér mikilvægari en fótboltinn,“ skrifaði Howard. „Ég átti andskoti góðan feril og það breytir engu þótt að hann endi á undarlegan hátt. Ég er sáttur með það því í fyrsta sinn er ég að setja fjölskyldu mína í fyrsta sætið. Ég er stoltur og spenntur með þá ákvörðun mína,“ skrifaði Howard. View this post on Instagram A post shared by Xavien Howard (@iamxavienhoward)
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira