Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. október 2025 16:33 Hér er á ferðinni dásamlegur ítalskur pastaréttur. Hér er ljúffengur ítalskur pastaréttur sem nefnist Pesto alla Genovese. Ása Reginsdóttir, matgæðingur og eigandi veitingastaðarins Olífa, birti uppskriftina á Instagram og segir réttinn bæði ótrúlega góðan og það sé hreinlega skemmtilegt að undirbúa hann. Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins) Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Pesto alla Genovese - fyrir fjóra „Remo vinur minn og meistarakokkur töfraði fyrir okkur „Pasta al Pesto Genovese“. Þetta er alltaf jafn ótrúlega góður réttur og gaman að útbúa hann fyrir þá sem við viljum gleðja með góðum mat,“skrifar Ása við færslu á Instagram, þar sem einnig má sjá hvernig Remo matreiðir réttinn. Hráefni: • 70 g fersk basilíkublöð – um það bil 4 fullir bollar• 1 stk hvítlauksrif , eða 2 stk ef þú elskar hvítlauk, taku miðjukjarnann úr.• 3 vel fullar matskeiðar furuhnetur -30 g• 6 kúfaðar matskeiðar Parmigiano -90 g• 1 teskeið gróft salt 5 g eða eftir smekk• 6 matskeiðar olía eftir smekk - 80 ml• 320 g pasta - 80 g á mann Undirbúningur – skref fyrir skref Undirbúðu hráefnin Skolaðu basilíkublöðin varlega ef þarf og þerraðu þau mjúklega með eldhúspappír án þess að nudda. Flysjaðu hvítlaukinn og fjarlægðu miðjukjarnann til að fá mildara bragð. Settu þessi hráefni saman í skál: Basilíkublöð Hvítlauk Furuhnetur Parmigiano Salt Um það bil helminginn af ólífuolíunni Maukaðu næst með töfrasprotanum: Maukaðu í stuttum lotum til að forðast að pestóið hitni því hiti skemmir basilíkuna. Bættu smám saman restinni af olíunni út í þar til pestóið verður slétt og þykkt. Ef blandarinn á erfitt með að vinna má hjálpa til með nokkrum dropum af köldu vatni. Það auðveldar hnífunum að snúast án þess að breyta útkomunni. Ef þörf er á má bæta við 1–2 matskeiðum af köldu vatni til að laga áferðina. Eldun á pastanu og blöndun við pestóo': Sjóðið 320 g af pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Fyrir pasta „al dente“ má hella vatninu af eina mínútu fyrr. Taktu frá eina ausu af pastavatninu, sem við notum til að „binda“ pestóið saman við pastað. Settu pestóið í stóra skál og bættu heitu pastanu saman við. Settu svo smá volgt pastavatn út í til að binda pastað og pestóið saman. Ekki nota of heitt vatn: pestóið á aldrei að sjóða því þá tapar það ferskleika sínum. Skammtaðu fallega á diska og berðu fram með parmesan og þinni uppáhalds ólífuolíu. View this post on Instagram A post shared by Àsa Regins (@asaregins)
Matur Pastaréttir Ítalía Uppskriftir Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira