Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2025 07:31 Leikmenn Ísraelsliðsins hafa spilað í Reebok búningum síðan í ágúst. Getty/Giacomo Cosua Vanalega er það mikið kappsmál fyrir íþróttavöruframleiðendur að það viti sem flestir að þekktustu íþróttalið heims spili í þeirra búningum. Það á þó ekki við þegar kemur að ísraelska landsliðinu í fótbolta. Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Reebok hefur þjónustað Knattspyrnusamband Ísraels um að framleiða búninga fyrir landsliðin. Reebok vill hins vegar alls ekki lengur tengja fyrirtækið við ísraelska landsliðið. Ísraelska blaðið Haaretz segir frá því að Reebok hafi látið fjarlægja merki fyrirtækisins af búningunum. Fyrirtækið MSG flytur búninga inn til Ísrael en áttu að taka Reebok merkið af búningunum áður en þeir voru afhendir ísraelska sambandinu. Ísraelar hafa leikið í Reebok búningunum síðan í ágúst. Ísraelska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „Fyrirtækið hefur augljóslega guggnað vegna hótanna um sniðgöngu þrátt fyrir að þessar hótanir hafi verið þeim óviðkomandi,“ sagði fulltrúi sambandsins við blaðamann Haaretz. BDS samtökin berjast fyrir allsherjar sniðgöngu á öllu sem tengist Ísrael og voru komin með augum á Reebok fyrirtækið vegna þess að Ísrael spilaði í þeirra búningum. Ísraelska knattspyrnusambandið sættir sig ekki við þetta og er byrjað að leita að öðrum búningaframleiðanda í stað Reebok. Næsti leikur ísraelska landsliðið er á móti Noregi í Osló 11. október næstkomandi. Reebok has ordered its Israeli supplier to remove its logo from the national football team’s uniforms, just MONTHS after signing a sponsorship deal with the Israel Football Association. @BDSmovement pic.twitter.com/qDXh2NOuA4— Leyla Hamed (@leylahamed) September 30, 2025
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira