„Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. september 2025 20:35 Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Val á heimavelli. Einar Guðnason, þjálfari Víkings, var afar ánægður með frammistöðuna og skemmtanagildi leiksins. „Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
„Það var frábært fyrir okkur að halda hreinu. Eva [Ýr Helgadóttir] varði vel en á móti kemur varði Tinna [Brá Magnúsdóttir] líka víti og 2-3 færi svo áttum við skot í stöngina. Leikurinn var á köflum taktískur en það var samt skemmtilegt að horfa á þetta og það komu færi,“ sagði Einar í viðtali eftir leik. Linda Líf Boama skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Víkingur var með forystuna sem var sanngjarnt að mati Einars. „Það var gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður þar sem vítið var fínt og markvarslan ennþá betri. Við héldum áfram og skoruðum gott mark.“ Einar var svekktur að hans konur hafi ekki nýtt betur öll þau færi sem þau fengu í upphafi síðari hálfleiks en það kom þó ekki að sök. „Það væri betra að nýta þessi færi en þegar maður er að skapa sér færi þá veit maður að maður er að gera eitthvað rétt. Ég er viss um að mörkin fara að detta inn hjá Freyju [Stefánsdóttur] það er tímaspursmál.“ Ashley Jordan Clark byrjaði á bekknum en lét það ekki á sig fá og kláraði leikinn með því að skora tvö mörk. „Hún tekur sínu hlutverki sama hvað það er og þetta er ekki í fyrsta skipti sem varamaður kemur inn á og skorar 1-2 mörk. Það var jákvætt,“ sagði Einar að lokum sáttur með sigurinn.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira