Slot varpaði sökinni á Frimpong Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2025 10:10 Jeremie Frimpong gleymdi sér í sigurmarki Crystal Palace. getty/Liverpool FC Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eddie Nketiah skoraði sigurmark Palace, 2-1, þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan tíma. Liverpool tapaði því sínum fyrsta leik á tímabilinu. Palace er hins vegar eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað í átján keppnisleikjum í röð. Eftir leikinn sagði Slot að einn leikmaður Liverpool hefði gert sig sekan um slæm mistök í sigurmarkinu. Hann nefndi hann ekki á nafn en nokkuð augljóst er að hann átti við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong. „Við getum bara sjálfum okkur um kennt fyrir að verjast eins og við gerðum,“ sagði Slot. „Einn leikmanna okkar hljóp út því hann vildi fara í skyndisókn sem var gagnslaust því tíminn var liðinn. Þetta snerist bara um að verjast. Einn leikmaður var of sóknarsinnaður á þessu augnabliki sem leiddi til þess að þeir skoruðu sigurmarkið og við töpuðum leiknum.“ Sigurmark Palace kom eftir langt innkast. Will Hughes skallaði boltann vinstra megin í vítateiginn í átt að Nketiah, boltinn fór yfir Frimpong og gamli Arsenal-maðurinn lagði boltann fyrir sig og skoraði með vinstri fótar skoti framhjá Alisson í marki Liverpool. Rauði herinn hefur verið duglegur að skora sigurmörk seint í leikjum á tímabilinu en í gær snerist dæmið við. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig en Palace er í 2. sæti með tólf stig. Arsenal getur minnkað forskot Liverpool niður í tvö stig með sigri á Newcastle United í seinni leik dagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Eddie Nketiah skoraði sigurmark Palace, 2-1, þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan tíma. Liverpool tapaði því sínum fyrsta leik á tímabilinu. Palace er hins vegar eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað í átján keppnisleikjum í röð. Eftir leikinn sagði Slot að einn leikmaður Liverpool hefði gert sig sekan um slæm mistök í sigurmarkinu. Hann nefndi hann ekki á nafn en nokkuð augljóst er að hann átti við hægri bakvörðinn Jeremie Frimpong. „Við getum bara sjálfum okkur um kennt fyrir að verjast eins og við gerðum,“ sagði Slot. „Einn leikmanna okkar hljóp út því hann vildi fara í skyndisókn sem var gagnslaust því tíminn var liðinn. Þetta snerist bara um að verjast. Einn leikmaður var of sóknarsinnaður á þessu augnabliki sem leiddi til þess að þeir skoruðu sigurmarkið og við töpuðum leiknum.“ Sigurmark Palace kom eftir langt innkast. Will Hughes skallaði boltann vinstra megin í vítateiginn í átt að Nketiah, boltinn fór yfir Frimpong og gamli Arsenal-maðurinn lagði boltann fyrir sig og skoraði með vinstri fótar skoti framhjá Alisson í marki Liverpool. Rauði herinn hefur verið duglegur að skora sigurmörk seint í leikjum á tímabilinu en í gær snerist dæmið við. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig en Palace er í 2. sæti með tólf stig. Arsenal getur minnkað forskot Liverpool niður í tvö stig með sigri á Newcastle United í seinni leik dagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27. september 2025 13:32