Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 25. september 2025 13:05 Norðurál rekur álverið á Grundartanga. Vísir/vilhelm 25 starfsmönnum verður sagt upp hjá Norðuráli í dag. Ástæðan er sögð vera aukinn framleiðslukostnaður. „Það er mjög erfitt að þurfa að fara í slíkar aðgerðir og sárt að horfa á eftir góðu samstarfsfólki,“ segir Sólveig Kr. Bergmann, framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála hjá Norðuráli, í samtali við fréttastofu þegar hún staðfestir uppsagnirnar. „Við erum að bregðast við breyttum aðstæðum en framleiðslukostnaður hefur aukist verulega.“ Allir 25 starfsmennirnir starfa á sviði framleiðslu. Alls starfa 675 manns hjá Norðuráli og áttatíu prósent þeirra á sviði framleiðslu. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, greindi frá tíðindunum á Facebook-síðu sinni í morgun. „Það er þyngra en tárum taki að þurfa enn og aftur að horfa upp á töpuð störf hér á Akranesi, því mér er verulega til efs að nokkurt svietarfélag hafi þurft að þola jafnmiklar hremmingar og við Akranesingar á undanförnum árum,“ skrifar Vilhjálmur. „Í morgun, rúmlega hálf átta, fékk ég símtal frá framkvæmdastjóra Norðuráls þar sem mér voru tilkynnt þau ömurlegu tíðindi að fyrirtækið hyggist segja upp 25 starfsmönnum í dag. Ástæðan er sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla.“ Áliðnaður Vinnumarkaður Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Það er mjög erfitt að þurfa að fara í slíkar aðgerðir og sárt að horfa á eftir góðu samstarfsfólki,“ segir Sólveig Kr. Bergmann, framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála hjá Norðuráli, í samtali við fréttastofu þegar hún staðfestir uppsagnirnar. „Við erum að bregðast við breyttum aðstæðum en framleiðslukostnaður hefur aukist verulega.“ Allir 25 starfsmennirnir starfa á sviði framleiðslu. Alls starfa 675 manns hjá Norðuráli og áttatíu prósent þeirra á sviði framleiðslu. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, greindi frá tíðindunum á Facebook-síðu sinni í morgun. „Það er þyngra en tárum taki að þurfa enn og aftur að horfa upp á töpuð störf hér á Akranesi, því mér er verulega til efs að nokkurt svietarfélag hafi þurft að þola jafnmiklar hremmingar og við Akranesingar á undanförnum árum,“ skrifar Vilhjálmur. „Í morgun, rúmlega hálf átta, fékk ég símtal frá framkvæmdastjóra Norðuráls þar sem mér voru tilkynnt þau ömurlegu tíðindi að fyrirtækið hyggist segja upp 25 starfsmönnum í dag. Ástæðan er sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla.“
Áliðnaður Vinnumarkaður Akranes Hvalfjarðarsveit Stóriðja Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira