Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. september 2025 23:52 Dóra Björt gleðst yfir því að sjá Pírata mælast inni á þingi, og þakkar það verkum starfandi sveitarstjórnafulltrúa. Píratar féllu af þingi í Alþingiskosningunum í nóvember á síðasta ári. Vísir/Arnar Píratar mælast inni á þingi, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Oddvitinn í borginni telur kjósendur ánægða með verk flokksins, en gefur ekkert um um hvort hún sækist eftir nýstofnuðu formannsembætti. Fylgi flokkanna er nokkuð óbreytt frá síðustu mánuðum. Samfylking og Sjálfstæðisflokkur mælast enn stærst, en þar á eftir kemur Viðreisn sem tapar tæplega tveimur prósentustigum. Miðflokkur og Framsókn eru á sama róli og mánuðinn á undan, en Flokkur fólksins stendur í stað, og er langt frá kjörfylgi sínu. Hvorki Sósíalistaflokkurinn né Vinstri græn mælast inni á þingi, en það gera Píratar, sem féllu af þingi í nóvember, líkt og VG. Samfylkingin er enn langstærsti flokkurinn, samkvæmt nýjustu könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn fylgja þar á eftir. Aðrir flokkar mælast undir tíu prósentum, sumir inni á þingi, en aðrir ekki.Vísir/Sara Telur kjósendur taka eftir góðum verkum Oddviti Pírata í Reykjavík, þar sem flokkurinn er í meirihluta og með þrjá borgarfulltrúa segir niðurstöðurnar ánægjulegar. „Það er gaman að sjá að það er tekið eftir góðum störfum þó starfandi kjörinna fulltrúa í þágu Pírata, íbúa og samfélagsins alls, og að við séum að gera góða hluti sem stöndum í stafni,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borginni. Ákall sé eftir umræðu um loftslagsmál, grænar samgöngur og viðkvæma hópa í samfélaginu. „Við höfum verið sterk rödd mannréttinda og jafnréttis, og ég held að fólk viti það.“ Gæti séð fyrir séð formannsframboð Á aðalfundi Pírata um helgina var ákveðið að taka upp formannsembætti, en flokkurinn hefur ekki haft formann til þessa. Hann verður kjörinn á aukaaðalfundi í haust, en enginn hefur gefið kost á sér enn sem komið er. Gætir þú séð fyrir þér að taka það að þér? „Ja, ég auðvitað ætti að vera tilbúin til þess ef fólk myndi treysta mér til þess. Ég held að það séu margir einstaklingar sem gætu gegnt því embætti innan okkar raða. Mér finnst kannski eðlilegt að þessir hlutir hangi saman, hvort ég hyggst bjóða mig aftur fram sem oddviti og þá væri kannski eðlilegt að ég myndi gefa kost á mér sem formaður. Við verðum kannski bara aðeins að sjá hvað verður í því,“ segir Dóra Björt. Síðastliðinn fimmtudag birtust fréttir þess efnis að Dóra hefði ákveðið að láta gott heita, og hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í komandi sveitarstjórnakosningum í maí. Hún segir það ekki rétt. Hún hafi enga ákvörðun tekið um framhaldið. Píratar Skoðanakannanir Borgarstjórn Alþingi Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Fylgi flokkanna er nokkuð óbreytt frá síðustu mánuðum. Samfylking og Sjálfstæðisflokkur mælast enn stærst, en þar á eftir kemur Viðreisn sem tapar tæplega tveimur prósentustigum. Miðflokkur og Framsókn eru á sama róli og mánuðinn á undan, en Flokkur fólksins stendur í stað, og er langt frá kjörfylgi sínu. Hvorki Sósíalistaflokkurinn né Vinstri græn mælast inni á þingi, en það gera Píratar, sem féllu af þingi í nóvember, líkt og VG. Samfylkingin er enn langstærsti flokkurinn, samkvæmt nýjustu könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn fylgja þar á eftir. Aðrir flokkar mælast undir tíu prósentum, sumir inni á þingi, en aðrir ekki.Vísir/Sara Telur kjósendur taka eftir góðum verkum Oddviti Pírata í Reykjavík, þar sem flokkurinn er í meirihluta og með þrjá borgarfulltrúa segir niðurstöðurnar ánægjulegar. „Það er gaman að sjá að það er tekið eftir góðum störfum þó starfandi kjörinna fulltrúa í þágu Pírata, íbúa og samfélagsins alls, og að við séum að gera góða hluti sem stöndum í stafni,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borginni. Ákall sé eftir umræðu um loftslagsmál, grænar samgöngur og viðkvæma hópa í samfélaginu. „Við höfum verið sterk rödd mannréttinda og jafnréttis, og ég held að fólk viti það.“ Gæti séð fyrir séð formannsframboð Á aðalfundi Pírata um helgina var ákveðið að taka upp formannsembætti, en flokkurinn hefur ekki haft formann til þessa. Hann verður kjörinn á aukaaðalfundi í haust, en enginn hefur gefið kost á sér enn sem komið er. Gætir þú séð fyrir þér að taka það að þér? „Ja, ég auðvitað ætti að vera tilbúin til þess ef fólk myndi treysta mér til þess. Ég held að það séu margir einstaklingar sem gætu gegnt því embætti innan okkar raða. Mér finnst kannski eðlilegt að þessir hlutir hangi saman, hvort ég hyggst bjóða mig aftur fram sem oddviti og þá væri kannski eðlilegt að ég myndi gefa kost á mér sem formaður. Við verðum kannski bara aðeins að sjá hvað verður í því,“ segir Dóra Björt. Síðastliðinn fimmtudag birtust fréttir þess efnis að Dóra hefði ákveðið að láta gott heita, og hún myndi ekki sækjast eftir endurkjöri í komandi sveitarstjórnakosningum í maí. Hún segir það ekki rétt. Hún hafi enga ákvörðun tekið um framhaldið.
Píratar Skoðanakannanir Borgarstjórn Alþingi Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira