De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 20:10 Sá rautt undir lok leiks. EPA/Guillaume Horcajuelo Marseille lagði Evrópumeistara París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Frestunin gerði það að verkum að eitthvað af stjörnum PSG komst ekki verðlaunaafhendingu Gullknattarins sem fram fer í kvöld. Ef til vill voru gestirnir frá París því annars hugar en þeir voru langt frá sínu besta í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri Marseille þökk sé skallamarki Nayef Aguerd af stuttu færi strax á 5. mínútu leiksins. Í uppbótartíma var Roberto De Zerbi, þjálfari Marseille, rekinn af velli. Það hafði ekki áhrif á hans menn sem héldu út og unnu frábæran sigur. The irony of PSG losing a game to their most hated rivals in Ligue 1 at the same time their players and staff are winning awards at the Ballon d’Or ceremony…This rescheduled Classique will likely live long in the memory of Marseille fans. pic.twitter.com/XWiTfv9RHG— FotMob (@FotMob) September 22, 2025 Sigurinn lyftir Marseille upp í 6. sætið með 9 stig en sendir PSG niður í 2. sætið á markatölu. Monaco er sem stendur í toppsætinu með 12 stig líkt og PSG, Lyon og Strasbourg þegar fimm umferðum er lokið. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Frestunin gerði það að verkum að eitthvað af stjörnum PSG komst ekki verðlaunaafhendingu Gullknattarins sem fram fer í kvöld. Ef til vill voru gestirnir frá París því annars hugar en þeir voru langt frá sínu besta í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri Marseille þökk sé skallamarki Nayef Aguerd af stuttu færi strax á 5. mínútu leiksins. Í uppbótartíma var Roberto De Zerbi, þjálfari Marseille, rekinn af velli. Það hafði ekki áhrif á hans menn sem héldu út og unnu frábæran sigur. The irony of PSG losing a game to their most hated rivals in Ligue 1 at the same time their players and staff are winning awards at the Ballon d’Or ceremony…This rescheduled Classique will likely live long in the memory of Marseille fans. pic.twitter.com/XWiTfv9RHG— FotMob (@FotMob) September 22, 2025 Sigurinn lyftir Marseille upp í 6. sætið með 9 stig en sendir PSG niður í 2. sætið á markatölu. Monaco er sem stendur í toppsætinu með 12 stig líkt og PSG, Lyon og Strasbourg þegar fimm umferðum er lokið.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira