Vildi vinna sem og byrja leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 19:03 Martinelli fagnar marki sínu. EPA/VINCE MIGNOTT Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Gestirnir skoruðu snemma leiks en Martinelli jafnaði í uppbótartíma. Bæði lið sköpuðu sér um einn í xG (vænt mörk) svo segja má að niðurstaðan hafi endurspeglað leikinn fullkomlega. „Mér fannst við skapa fullt af færum á meðan leik stóð og vorum óheppnir á ákveðnum augnablikum. Ég er ánægður að ná að skora en við vildum ekki gera jafntefli, við vildum vinna svo við þurfum að halda áfram til að vinna leiki sem þessa.“ „Ég sá að Eze náði valdi á boltanum, reyndi að ná augnsambandi við hann þegar boltinn var opinn. Ég tók hlaupið og hann fann mig með frábærri sendingu. Reyndi svo að skila boltanum í netið,“ sagði Martinelli um jöfnunarmarkið. Martinelli jafnaði metin í blálokin.Charlotte Wilson/Getty Images Segir alla treysta Arteta „Ég legg hart að mér fyrir augnablik sem þessi. Ég leyfi stjóranum að stýra hver spilar því hann veit hvað hann er að gera. Ég geri bara mitt besta til að hjálpa klúbbnum.“ „Auðvitað vill ég ekki vera á bekknum, ég vill spila 90 mínútur í hverjum einasta leik en Mikel Arteta veit hvað hann er að gera. Hann er stjórinn og allir treysta honum. Við erum virkilega ánægðir með hann.“ „Við spilum fyrir Arsenal. Við vitum hversu stórt þetta félag er og við gerum okkar besta til að vinna alla leiki sem við spilum. Við viljum ekki gera jafntefli en á endanum var það niðurstaðan.“ Arsenal er í 2. sæti með fimm stigum minna en topplið Liverpool þegar fimm umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Leikur liðanna var ekki mikið fyrir augað. Gestirnir skoruðu snemma leiks en Martinelli jafnaði í uppbótartíma. Bæði lið sköpuðu sér um einn í xG (vænt mörk) svo segja má að niðurstaðan hafi endurspeglað leikinn fullkomlega. „Mér fannst við skapa fullt af færum á meðan leik stóð og vorum óheppnir á ákveðnum augnablikum. Ég er ánægður að ná að skora en við vildum ekki gera jafntefli, við vildum vinna svo við þurfum að halda áfram til að vinna leiki sem þessa.“ „Ég sá að Eze náði valdi á boltanum, reyndi að ná augnsambandi við hann þegar boltinn var opinn. Ég tók hlaupið og hann fann mig með frábærri sendingu. Reyndi svo að skila boltanum í netið,“ sagði Martinelli um jöfnunarmarkið. Martinelli jafnaði metin í blálokin.Charlotte Wilson/Getty Images Segir alla treysta Arteta „Ég legg hart að mér fyrir augnablik sem þessi. Ég leyfi stjóranum að stýra hver spilar því hann veit hvað hann er að gera. Ég geri bara mitt besta til að hjálpa klúbbnum.“ „Auðvitað vill ég ekki vera á bekknum, ég vill spila 90 mínútur í hverjum einasta leik en Mikel Arteta veit hvað hann er að gera. Hann er stjórinn og allir treysta honum. Við erum virkilega ánægðir með hann.“ „Við spilum fyrir Arsenal. Við vitum hversu stórt þetta félag er og við gerum okkar besta til að vinna alla leiki sem við spilum. Við viljum ekki gera jafntefli en á endanum var það niðurstaðan.“ Arsenal er í 2. sæti með fimm stigum minna en topplið Liverpool þegar fimm umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira