Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2025 16:22 Hér má sjá framkvæmdasvæðið við Hálsabraut. Fjölmargir hunsa lokunina og keyra þarna í gegn, þrátt fyrir umferðarskilti sem banna það. Vísir/Ívar Fannar Vegna framkvæmda hafa Veitur lokað annari akrein Hálsabrautar við Hestháls. Þar með fækkar útgönguleiðum úr Árbænum næstu fjórar vikurnar, og fleiri þurfa að aka um gatnamót Höfðabakka þar sem umdeildar framkvæmdir fóru fram í sumar. Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu. Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu.
Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira