Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. september 2025 08:34 Réttirnir eru fullkomnir fyrir börn og fullorðna. Þegar dagurinn er á enda getur verið erfitt að finna út hvað eigi að hafa í matinn, ekki síst þegar tíminn er naumur og krakkarnir orðnir svangir eftir langan dag. Hér eru fjórar uppskriftir sem eru bæði fljótlegar, ljúffengar og barnvænar, allar tilbúnar á innan við 20 mínútum. Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur. Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Kjúklingur Teriyaki með hrísgrjónum og brokkolí Hráefni - fyrir fjóra fullorðna 1 bolli hrísgrjón 2 bollar vatn 4 kjúklingabringur, skornar í bita 2 bollar brokkolí, smátt skorið 1 paprika, skorin í strimla 4 msk teriyakisósa (eða blanda af soyasósu og hunangi) 2 msk olía Sesamfræ (valfrjálst) Smá salt Aðferð Sjóðið hrísgrjónin: Skolið hrísgrjónin í köldu vatni. Setjið í pott með tveimur bollum af vatni og smá salti. Látið sjóða við vægan hita í tíu til tólf mínútur. Steikið kjúklinginn: Hitið olíu á stórri pönnu.Steikið kjúklinginn þar til hann er gullinnbrúnn og fulleldaður í gegn. Bætið grænmetinu við: Setjið brokkolí og papriku á pönnunaog steikið þrjár til fjórar mínútur, eða það til það farið að mýkjast örlítið. Bætið teriyakisósunni út á pönnuna og blandið saman Sítrónufiskur með brokkolí og osti á pönnu Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 4 stk laxaflök eða þorsklök, um 150–200 g hvert. 2 tsk olía eða brætt smjör 2 bollar smátt skorið brokkolí ½ bolli rifinn ostur (t.d. mildur cheddar eða mozzarella) 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar Smá fersk steinselja eða graslaukur til skrauts Aðferð Hitið olíu eða smjör á stórrri pönnu við miðlungshita. Kryddið fiskinn með salti og pipar og leggjið á pönnuna. Steikið í 3–4 mín á hvorri hlið, eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Bætið brokkolíi á pönnuna síðustu 2–3 mínúturnar og látið það mýkjast örlítið. Stráið rifnum osti yfir fiskinn og brokkolíið, setjið lok yfir pönnuna í 1–2 mínútur svo að osturinn bráðni. Kreistið smá sítrónusafa yfir réttinn og berið fram strax með ferskri steinselju eða graslauk til skrauts. Pasta með grænmeti og sítrónu-jógúrtsósu Hráefni -fyrir fjóra fullorðna 250 g pasta 1 stk avókadó, skorið í smáa bita 1 bolli kirsuberjatómatar, skornir í helminga, maís, agúrka og paprika. 2 tsk ólífuolía Salt og pipar Sítrónu-jógúrtsósa 3 msk grísk jógúrt eða sýrður rjómi 1 tsk sítrónusafi Salt og pipar 1 tsk hunang Parmesan Aðferð Eldið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Blandið avókadó og grænmetinu, tómötum, maís, papriku eða öðru, saman við. Bætið ólífuolíu útí g kryddið með salti og pipar eftir smekk. Blandið saman grískri jógúrt, hunangi, sítrónusafa, smá salti og pipar í litla skál og hellið út á. Rífið parmesanost yfir. Einfalt takkó Hráefni- fyrir fjóra fullorðna 6–8 litlar mjúkar tortillakökur (eða harðar taco-skeljar) 1½ bolli eldaður kjúklingur í bútum, steikt nautahakk eða baunir 1½ bolli maís 1½ bolli paprika, smátt söxuð 1½ bolli rifinn ostur Meðlæti: Sýrður rjómi Guacamole Mild salsa sósa Ferskur kóríander Kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Aðferð Hitið tortillurnar örlítið á þurri pönnu eða í ofni þar til þær verða mjúkar og bragðgóðar. Setjið kjötið eða baunirnar, maís og papriku ofan á hverja köku. Stráið rifnum osti yfir. Bætið sýrðum rjóma, guacamole, salsa, kóríander og kirsuberjatómötum ofan á – eða látið hvern og einn raða sínu meðlæti sjálfur.
Matur Uppskriftir Kjúklingur Sjávarréttir Pastaréttir Taco Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira