Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. september 2025 18:47 Alejandro Grimaldo skoraði glæsilegt mark fyrir Leverkusen en liðið þurfti eitt til viðbótar. Christian Charisius/picture alliance via Getty Images Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Jordan Larsson kom heimamönnum í Kaupmannahöfn yfir eftir aðeins níu mínútur, með sínu fjórða Meistaradeildarmarki í síðustu fjórum leikjum. Gestirnir frá Leverkusen héldu síðan vel í boltann en sköpuðu sér lítið á meðan FCK ógnaði grimmt í skyndisóknum og var óheppið að tvöfalda ekki forystuna. Komið var fram á 82. mínútu og FCK var enn með eins marks forystu, þegar Alejandro Grimaldo jafnaði leikinn með stórbrotnu marki beint úr aukaspyrnu. Boltinn sveif í fallegum boga af baneitruðum vinstri fæti hans og söng í netinu. FCK svaraði snöggt fyrir sig og tók forystuna á ný með marki Brasilíumannsins Roberts aðeins fjórum mínútum síðar, en Leverkusen tókst að jafna í uppbótartíma og bjarga stigi þegar Pantelis Hatzidiakos varð fyrir því óláni að leggja boltann í eigið net. Hræðilegur fyrri hálfleikur franska liðsins Á sama tíma síðdegis vann Club Brugge 4-1 gegn AS Monaco í Meistaradeildinni. Franska liðið mætti illa til leiks og lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik, fékk svo á sig fjórða markið áður en Ansu Fati klóraði í bakkann í uppbótartímanum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Sjá meira
Jordan Larsson kom heimamönnum í Kaupmannahöfn yfir eftir aðeins níu mínútur, með sínu fjórða Meistaradeildarmarki í síðustu fjórum leikjum. Gestirnir frá Leverkusen héldu síðan vel í boltann en sköpuðu sér lítið á meðan FCK ógnaði grimmt í skyndisóknum og var óheppið að tvöfalda ekki forystuna. Komið var fram á 82. mínútu og FCK var enn með eins marks forystu, þegar Alejandro Grimaldo jafnaði leikinn með stórbrotnu marki beint úr aukaspyrnu. Boltinn sveif í fallegum boga af baneitruðum vinstri fæti hans og söng í netinu. FCK svaraði snöggt fyrir sig og tók forystuna á ný með marki Brasilíumannsins Roberts aðeins fjórum mínútum síðar, en Leverkusen tókst að jafna í uppbótartíma og bjarga stigi þegar Pantelis Hatzidiakos varð fyrir því óláni að leggja boltann í eigið net. Hræðilegur fyrri hálfleikur franska liðsins Á sama tíma síðdegis vann Club Brugge 4-1 gegn AS Monaco í Meistaradeildinni. Franska liðið mætti illa til leiks og lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik, fékk svo á sig fjórða markið áður en Ansu Fati klóraði í bakkann í uppbótartímanum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Sjá meira