„Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2025 22:16 Simeone átti í útistöðum við stuðningsmann Liverpool. Marc Atkins/Getty Images Þjálfarinn Diego Simeone reifst við áhorfanda og fékk að líta rautt spjald þegar Liverpool vann Atlético Madrid 3-2 með marki í uppbótartíma. Hann sér eftir sínum viðbrögðum. „Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
„Þeir voru að öskra á mig, móðgandi hlutum, allan leikinn. Ég get ekki sagt neitt því ég er þjálfarinn og þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi. Dómarinn sýndi þessu skilning og ég vona að Liverpool bæti úr þessu, þegar þeir finna stuðningsmanninn þarf honum að vera refsað. En ég þarf að halda ró í svona aðstæðum og taka þessu“ sagði Simeone eftir leik en atvikið má sjá hér fyrir neðan. More angles of Diego Simeone's exchange with the Liverpool fans that led to his red card 🍿📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/C3Ruz9tBvq— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 17, 2025 „Orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk“ Liverpool setti sigurmark seint, í fimmta leiknum í röð. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði sigurmarkið með skalla í uppbótartíma. Marcos Llorente hafði þá náð að jafna með því að setja tvö mörk eftir að Andy Robertson og Mohamed Salah skoruðu snemma fyrir Liverpool. „Við verðum að reyna að vinna leiki aftur á aðeins einfaldari máta. Aðstoðarþjálfarinn sneri sér að mér þegar Virgil skallaði sigurmarkið inn og sagði: Ég er orðinn of gamall fyrir svona sein sigurmörk. Ég get varla ímyndað mér hvernig stuðningsmönnunum líður. Þetta er frábært vopn að eiga en við tókum tveggja marka forystu í fyrri hálfleik og hefðum átt að vinna þægilegri sigur“ sagði einn af markaskorurum leiksins, Andy Robertson. Markið sem hann skoraði var eftir skot úr aukaspyrnu frá Mohamed Salah, sem fór í hælinn á honum og inn. „Ég var bara að reyna að byrgja markmanninum sýn en þetta var frábær afgreiðsla, gefið mér Puskas verðlaunin, núna! Nei, í fullri hreinskilni hafði ég ekki hugmynd um að þetta myndi gerast, en þetta var frábær byrjun.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira