Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 07:32 Ellefu gista fangageymslur eftir nóttina. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af minnst þremur einstaklingum sem grunaðir eru um ólöglega dvöl í landinu í gærkvöldi og í nótt. Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41