Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. september 2025 18:53 Nýkjörin framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Frá vinstri: Elmar Gísli Gíslason, París Anna Bergmann, Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi og Egill Örnuson Hermannsson. Skúla Hólm Hauksson vantar á myndina. Jóhannes Óli Sveinsson, 22 ára hagfræðinemi, varð sjálfkjörinn forseti á landsþingi Ungs jafnaðarfólks sem fór fram í dag á Center Hotels Miðgarði. Í formannsslag stefndi en sitjandi forseti dró framboð sitt til baka á elleftu stundu. Í ræðu sinni sagðist Jóhannes Óli vilja fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga. „Um allt land er ungt fólk sem á mikið undir að Samfylkingin verði áfram ráðandi afl í ríkisstjórn. Í því verkefni skiptir uppbygging UJ lykilmáli, ábyrgðin er mikil, og hvert og eitt ykkar spilar þar hlutverk. Við verðum að leggja áherslu á að fylkja ungu fólki um stefnu Samfylkingarinnar og fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga sem eru tilbúnir til að taka að sér leiðtogahlutverk í stjórnmálum,“ sagði hann meðal annars. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra sátu fyrir svörum.UJ Landsþingið samþykkti einnig stjórnmálaályktun. Með henni gerðu félagar ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur kröfu um að setja þrjú mál á oddinn á komandi þingvetri: vexti og verðbólgu, húsnæðismál og geðheilbrigðismál. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sátu fyrir svörum í ráðherragrilli og hélt Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar hátíðarræðu þingsins. Félagið Ísland-Palestína hlaut félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks og Hjálmtýr Heiðdal formaður veitti þeim viðtöku.UJ Nýkjörinn forseti veitti félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks félaginu Ísland-Palestína og veitti Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins, þeim viðtöku. Í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks sitja: Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi, Egill Örnuson Hermannsson, Elmar Gísli Gíslason Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, París Anna Bergmann, Skúli Hólm Hauksson og Soffía Svanhvít Árnadóttir. Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Í ræðu sinni sagðist Jóhannes Óli vilja fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga. „Um allt land er ungt fólk sem á mikið undir að Samfylkingin verði áfram ráðandi afl í ríkisstjórn. Í því verkefni skiptir uppbygging UJ lykilmáli, ábyrgðin er mikil, og hvert og eitt ykkar spilar þar hlutverk. Við verðum að leggja áherslu á að fylkja ungu fólki um stefnu Samfylkingarinnar og fjöldaframleiða sjálfsörugga einstaklinga sem eru tilbúnir til að taka að sér leiðtogahlutverk í stjórnmálum,“ sagði hann meðal annars. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra sátu fyrir svörum.UJ Landsþingið samþykkti einnig stjórnmálaályktun. Með henni gerðu félagar ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur kröfu um að setja þrjú mál á oddinn á komandi þingvetri: vexti og verðbólgu, húsnæðismál og geðheilbrigðismál. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sátu fyrir svörum í ráðherragrilli og hélt Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar hátíðarræðu þingsins. Félagið Ísland-Palestína hlaut félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks og Hjálmtýr Heiðdal formaður veitti þeim viðtöku.UJ Nýkjörinn forseti veitti félagshyggjuverðlaun Ungs jafnaðarfólks félaginu Ísland-Palestína og veitti Hjálmtýr Heiðdal, formaður félagsins, þeim viðtöku. Í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks sitja: Brynjar Bragi Einarsson framhaldsskólafulltrúi, Egill Örnuson Hermannsson, Elmar Gísli Gíslason Jóhannes Óli Sveinsson forseti, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, París Anna Bergmann, Skúli Hólm Hauksson og Soffía Svanhvít Árnadóttir.
Samfylkingin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira