Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 22:27 Norðmenn fagna. EPA/CORNELIUS POPPE Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Þar á meðal leikur Noregs og Moldóvu sem lauk með 11-1 sigri heimamanna. Þá vann Portúgal 3-2 útisigur í Ungverjalandi. Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17
Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16
Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07