Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 22:27 Norðmenn fagna. EPA/CORNELIUS POPPE Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Þar á meðal leikur Noregs og Moldóvu sem lauk með 11-1 sigri heimamanna. Þá vann Portúgal 3-2 útisigur í Ungverjalandi. Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en norska landsliðið hafi sýnt sínar bestu hliðar í Ósló í kvöld. staðan 5-0 í hálfleik og lokatölur 11-1 þar sem meira að segja mark gestanna kom frá Norðmanni. Fyrsta mark Noregs í kvöld skoraði Felix Myhre. Svo skoraði Erling Haaland fimm og lagði upp þrjú til viðbótar. Thelo Aasgaard skoraði einnig fjögur á meðan Martin Ödegaard skorðai eitt og lagði upp tvö. Mark Moldóvu var sjálfsmark Leo Ostigard. Noregur er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í I-riðli. Ítalía og Ísrael eru með níu stig en Ítalía á leik til góða. Eistland er með þrjú stig og Moldóva án stiga. Í Ungverjalandi kom Barnabas Varga heimaþjóðinni yfir áður en Bernardo Silva jafnaði metin. Gamla brýnið Cristiano Ronaldo kom gestunum svo yfir með marki úr vítaspyrna en Vargas jafnaði metin á 84. mínútu. Aðeins tveimur mínútum skoraði João Cancelo það sem reyndist sigurmarkið eftir undirbúning Silva. Cancelo hafði lagt upp fyrsta mark Portúgal í leiknum og því gat Silva ekki annað en launað greiðan, Portúgal er með tvo sigra að loknum tveimur leikjum í F-riðli. Armenía er með þrjú stig á meðan Ungverjaland og lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi eru með eitt stig hvor. Önnur úrslit Albanía 1-0 Lettland Bosnía og Hersegóvína 1-2 Austurríki Kýpur 2-2 Rúmenía
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Frábær frammistaða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Frakklandi í leik liðanna í annarri umferð í D-riðli í undankeppni HM 2026 á Parc Des Princes í kvöld dugði því miður ekki til. Andri Lucas Guðjohnson kom Íslandi yfir í leiknum en Frakkar snéru taflinu sér í vil. Andri Lucas jafnaði svo metin undir lok leiksins en markið var dæmt af eftir VAR-skoðun. 9. september 2025 20:48
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:17
Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. 9. september 2025 18:16
Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. 9. september 2025 18:07