Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 09:32 Ferill J.J. McCarthy í NFL fer vel af stað. Patrick McDermott/Getty Images J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld. NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira
McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld.
NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Sjá meira