Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar 7. september 2025 09:03 Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Afganistan Mest lesið Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Skoðun Mikilvægi lágþröskulda þjónustu fyrir geðheilbrigði ungs fólks Eva Rós Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Sem afgönsk kona sem reynir að finna sinn stað í nýju samfélagi, ber ég í brjósti mér bæði sársauka heimalands míns og vonina um frjálsari framtíð. Afganskar konur eru þær þróttmestu í heimi. Við höfum lifað stríðsátök, sáran missi og skort, en aldrei misst trúna á mátt menntunar og tækifæranna sem hún veitir, né tapað reisn okkar. Systur mínar í Afganistan hafa verið sviptar réttinum til náms og vinnu og réttinum til að fara frjálsar ferða sinna um heimaborg okkar. Þær hafa verið sviptar réttinum til að taka ákvarðanir um eigið líf og framtíð. Það særir mig djúpu sári að horfa upp á heila kynslóð kvenna sviptar draumum sínum. Vegna þessa, held ég fast um drauma mína og nýti hvert tækifæri til frekari menntunar, því ég veit frá fyrstu hendi hverjar afleiðingarnar eru séu þau hrifsuð af manni. Ég er þakklát UN Women fyrir að standa enn með afgönskum konum og stúlkum. Staðfesta þeirra er okkur áminning um að jafnvel á myrkustu tímum, hefur alþjóðasamfélagið ekki gleymt okkur. Afganskar konur hafa ávallt verið hjarta þjóðarinnar; þær vernda fjölskyldur sínar, menningararf okkar og stappa í okkur stálinu jafnvel þegar allt umhverfis okkur hrynur. Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi. Ég vitna í orð Rumi: Upphefjið orð ykkar, ekki raust. Það er regnið sem fær blómin til að vaxa, ekki þrumuveðrið. Afganskar konur eru regnið; þöglar, staðfastar en fullar af lífsþrótti, tilbúnar til þess að umbreyta mótlæti í blómstur. Höfundur er afganskur læknir
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson Skoðun