Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar 5. september 2025 07:46 Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum. Með fundinum er vonast til að sýna fram á víðtæka samstöðu og krefjast um leið aðgerða til að stöðva blóðbaðið í Palestínu, þar sem almennir borgarar eru ekki aðeins gerðir að hernaðarlegum skotmörkum, heldur líka sveltir í hel. Blaðamenn eru myrtir skipulega til að reyna að draga úr möguleikum almennings til að fá áreiðanlegar upplýsingar um stríðsglæpina og glæpina gegn mannkyni sem eru framdir á hverjum einasta degi. Alþjóðlega verkalýðshreyfingin hefur ítrekað ályktað um málefni Palestínu og krafist vopnahlés, lausnar gísla, tafarlausrar mannúðaraðstoðar á svæðinu og viðurkenningar á Palestínu sem ríki. Palestína fékk nýverið áheyrnaraðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) að undirlagi verkalýðshreyfingarinnar. Enn fremur hefur verkalýðshreyfingin sett fram kröfu til ILO um að ísraelskum stjórnvöldum sé gert að stöðva réttindabrot gegn palestínsku launafólki og taka á grófum launaþjófnaði sem a.m.k. 200 þúsund Palestínumenn hafa sætt. Við, sem undir þessa grein ritum og erum í forsvari fyrir stéttarfélög og heildarsamtök launafólks, stöndum með palestínsku launafólki og öllum almenningi í Palestínu. Við erum hluti af alþjóðlegri hreyfingu launafólks sem lætur sig málið varða og við höfnum því að þögn sé ásættanlegur valkostur á tímum þjóðarmorðs. Við hvetjum félagsfólk íslenskra stéttarfélaga til að taka þátt í samstöðufundum í Reykjavík, Stykkishólmi, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði á laugardag kl. 14. Tími aðgerða er löngu runninn upp. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Andri Reyr Haraldsson, formaður Félags íslenskra rafvirkja Aneta Potrykus, formaður Verkalýðsfélags Þórshafnar Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Anný Björk Guðmundsdóttir, formaður Félags rafiðnaðarmanna á Suðurlandi Anton Már Gylfason, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags Baldvin M. Zarioh, formaður Félags háskólakennara Berglind Kristófersdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Visku Eiður Stefánsson, formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna og Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Eyþór Þ. Árnason, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna Georg Páll Skúlason, formaður GRAFÍU Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenni (VSFK) Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara Halla Gunnarsdóttir, formaður VR Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar og FIT Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfgreinafélags Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur Jakob Tryggvason, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, formaður Póstmannafélags Íslands Kári Sigurðsson, formaður Sameykis Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Ólafur Egill Egilsson, formaður Félags leikstjóra á Íslandi Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands Rafiðnaðarfélag Norðurlands Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum Sigrún Ólafsdóttir, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands Sigurður Sigurjónsson, formaður Félag stjórnenda leikskóla Silja Eyrún Steingrímsdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja Unnur Sigmarsdóttir, formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands Vignir S. Maríasson, formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Verkalýðsfélags Akraness Þorkell Heiðarsson, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfafélags Íslands Þórarinn G. Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Halldór 24.01.2026 Halldór Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum. Með fundinum er vonast til að sýna fram á víðtæka samstöðu og krefjast um leið aðgerða til að stöðva blóðbaðið í Palestínu, þar sem almennir borgarar eru ekki aðeins gerðir að hernaðarlegum skotmörkum, heldur líka sveltir í hel. Blaðamenn eru myrtir skipulega til að reyna að draga úr möguleikum almennings til að fá áreiðanlegar upplýsingar um stríðsglæpina og glæpina gegn mannkyni sem eru framdir á hverjum einasta degi. Alþjóðlega verkalýðshreyfingin hefur ítrekað ályktað um málefni Palestínu og krafist vopnahlés, lausnar gísla, tafarlausrar mannúðaraðstoðar á svæðinu og viðurkenningar á Palestínu sem ríki. Palestína fékk nýverið áheyrnaraðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) að undirlagi verkalýðshreyfingarinnar. Enn fremur hefur verkalýðshreyfingin sett fram kröfu til ILO um að ísraelskum stjórnvöldum sé gert að stöðva réttindabrot gegn palestínsku launafólki og taka á grófum launaþjófnaði sem a.m.k. 200 þúsund Palestínumenn hafa sætt. Við, sem undir þessa grein ritum og erum í forsvari fyrir stéttarfélög og heildarsamtök launafólks, stöndum með palestínsku launafólki og öllum almenningi í Palestínu. Við erum hluti af alþjóðlegri hreyfingu launafólks sem lætur sig málið varða og við höfnum því að þögn sé ásættanlegur valkostur á tímum þjóðarmorðs. Við hvetjum félagsfólk íslenskra stéttarfélaga til að taka þátt í samstöðufundum í Reykjavík, Stykkishólmi, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði á laugardag kl. 14. Tími aðgerða er löngu runninn upp. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Andri Reyr Haraldsson, formaður Félags íslenskra rafvirkja Aneta Potrykus, formaður Verkalýðsfélags Þórshafnar Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Anný Björk Guðmundsdóttir, formaður Félags rafiðnaðarmanna á Suðurlandi Anton Már Gylfason, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags Baldvin M. Zarioh, formaður Félags háskólakennara Berglind Kristófersdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Visku Eiður Stefánsson, formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna og Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Eyþór Þ. Árnason, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna Georg Páll Skúlason, formaður GRAFÍU Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenni (VSFK) Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara Halla Gunnarsdóttir, formaður VR Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar og FIT Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfgreinafélags Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur Jakob Tryggvason, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, formaður Póstmannafélags Íslands Kári Sigurðsson, formaður Sameykis Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Ólafur Egill Egilsson, formaður Félags leikstjóra á Íslandi Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands Rafiðnaðarfélag Norðurlands Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum Sigrún Ólafsdóttir, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands Sigurður Sigurjónsson, formaður Félag stjórnenda leikskóla Silja Eyrún Steingrímsdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja Unnur Sigmarsdóttir, formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands Vignir S. Maríasson, formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Verkalýðsfélags Akraness Þorkell Heiðarsson, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfafélags Íslands Þórarinn G. Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun