Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar 5. september 2025 07:46 Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum. Með fundinum er vonast til að sýna fram á víðtæka samstöðu og krefjast um leið aðgerða til að stöðva blóðbaðið í Palestínu, þar sem almennir borgarar eru ekki aðeins gerðir að hernaðarlegum skotmörkum, heldur líka sveltir í hel. Blaðamenn eru myrtir skipulega til að reyna að draga úr möguleikum almennings til að fá áreiðanlegar upplýsingar um stríðsglæpina og glæpina gegn mannkyni sem eru framdir á hverjum einasta degi. Alþjóðlega verkalýðshreyfingin hefur ítrekað ályktað um málefni Palestínu og krafist vopnahlés, lausnar gísla, tafarlausrar mannúðaraðstoðar á svæðinu og viðurkenningar á Palestínu sem ríki. Palestína fékk nýverið áheyrnaraðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) að undirlagi verkalýðshreyfingarinnar. Enn fremur hefur verkalýðshreyfingin sett fram kröfu til ILO um að ísraelskum stjórnvöldum sé gert að stöðva réttindabrot gegn palestínsku launafólki og taka á grófum launaþjófnaði sem a.m.k. 200 þúsund Palestínumenn hafa sætt. Við, sem undir þessa grein ritum og erum í forsvari fyrir stéttarfélög og heildarsamtök launafólks, stöndum með palestínsku launafólki og öllum almenningi í Palestínu. Við erum hluti af alþjóðlegri hreyfingu launafólks sem lætur sig málið varða og við höfnum því að þögn sé ásættanlegur valkostur á tímum þjóðarmorðs. Við hvetjum félagsfólk íslenskra stéttarfélaga til að taka þátt í samstöðufundum í Reykjavík, Stykkishólmi, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði á laugardag kl. 14. Tími aðgerða er löngu runninn upp. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Andri Reyr Haraldsson, formaður Félags íslenskra rafvirkja Aneta Potrykus, formaður Verkalýðsfélags Þórshafnar Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Anný Björk Guðmundsdóttir, formaður Félags rafiðnaðarmanna á Suðurlandi Anton Már Gylfason, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags Baldvin M. Zarioh, formaður Félags háskólakennara Berglind Kristófersdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Visku Eiður Stefánsson, formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna og Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Eyþór Þ. Árnason, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna Georg Páll Skúlason, formaður GRAFÍU Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenni (VSFK) Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara Halla Gunnarsdóttir, formaður VR Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar og FIT Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfgreinafélags Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur Jakob Tryggvason, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, formaður Póstmannafélags Íslands Kári Sigurðsson, formaður Sameykis Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Ólafur Egill Egilsson, formaður Félags leikstjóra á Íslandi Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands Rafiðnaðarfélag Norðurlands Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum Sigrún Ólafsdóttir, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands Sigurður Sigurjónsson, formaður Félag stjórnenda leikskóla Silja Eyrún Steingrímsdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja Unnur Sigmarsdóttir, formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands Vignir S. Maríasson, formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Verkalýðsfélags Akraness Þorkell Heiðarsson, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfafélags Íslands Þórarinn G. Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum. Með fundinum er vonast til að sýna fram á víðtæka samstöðu og krefjast um leið aðgerða til að stöðva blóðbaðið í Palestínu, þar sem almennir borgarar eru ekki aðeins gerðir að hernaðarlegum skotmörkum, heldur líka sveltir í hel. Blaðamenn eru myrtir skipulega til að reyna að draga úr möguleikum almennings til að fá áreiðanlegar upplýsingar um stríðsglæpina og glæpina gegn mannkyni sem eru framdir á hverjum einasta degi. Alþjóðlega verkalýðshreyfingin hefur ítrekað ályktað um málefni Palestínu og krafist vopnahlés, lausnar gísla, tafarlausrar mannúðaraðstoðar á svæðinu og viðurkenningar á Palestínu sem ríki. Palestína fékk nýverið áheyrnaraðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) að undirlagi verkalýðshreyfingarinnar. Enn fremur hefur verkalýðshreyfingin sett fram kröfu til ILO um að ísraelskum stjórnvöldum sé gert að stöðva réttindabrot gegn palestínsku launafólki og taka á grófum launaþjófnaði sem a.m.k. 200 þúsund Palestínumenn hafa sætt. Við, sem undir þessa grein ritum og erum í forsvari fyrir stéttarfélög og heildarsamtök launafólks, stöndum með palestínsku launafólki og öllum almenningi í Palestínu. Við erum hluti af alþjóðlegri hreyfingu launafólks sem lætur sig málið varða og við höfnum því að þögn sé ásættanlegur valkostur á tímum þjóðarmorðs. Við hvetjum félagsfólk íslenskra stéttarfélaga til að taka þátt í samstöðufundum í Reykjavík, Stykkishólmi, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði á laugardag kl. 14. Tími aðgerða er löngu runninn upp. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags Andri Reyr Haraldsson, formaður Félags íslenskra rafvirkja Aneta Potrykus, formaður Verkalýðsfélags Þórshafnar Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju Anný Björk Guðmundsdóttir, formaður Félags rafiðnaðarmanna á Suðurlandi Anton Már Gylfason, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags Baldvin M. Zarioh, formaður Félags háskólakennara Berglind Kristófersdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Visku Eiður Stefánsson, formaður Landssambands ísl. verzlunarmanna og Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni Eyþór Þ. Árnason, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna Georg Páll Skúlason, formaður GRAFÍU Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrenni (VSFK) Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara Halla Gunnarsdóttir, formaður VR Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar og FIT Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfgreinafélags Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur Jakob Tryggvason, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands Jóhanna Fríður Bjarnadóttir, formaður Póstmannafélags Íslands Kári Sigurðsson, formaður Sameykis Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Ólafur Egill Egilsson, formaður Félags leikstjóra á Íslandi Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS Pétur Maack Þorsteinsson, formaður Sálfræðingafélags Íslands Rafiðnaðarfélag Norðurlands Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum Sigrún Ólafsdóttir, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, formaður Lyfjafræðingafélags Íslands Sigurður Sigurjónsson, formaður Félag stjórnenda leikskóla Silja Eyrún Steingrímsdóttir, formaður Stéttarfélags Vesturlands Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja Unnur Sigmarsdóttir, formaður Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands Vignir S. Maríasson, formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS og Verkalýðsfélags Akraness Þorkell Heiðarsson, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands Þóra Leósdóttir, formaður Iðjuþjálfafélags Íslands Þórarinn G. Sverrisson, formaður Öldunnar stéttarfélags
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar