„Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. ágúst 2025 20:17 Hallgrímur Jónasson sagði spilamennsku KA-liðsins hafa verið kaflaskipta. Vísir/Anton Brink Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var sáttur við lærisveina sína fyrstu 70 mínúturnar í dramatískum ósigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur fannst lið sitt hins vegar falla of djúpt of snemma og það hafi orðið liðinu að falli þegar upp var staðið. „Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið. Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
„Ég er virkilega ósáttur við að fá ekkert út úr þessum leik. Við spiluðum fanta vel fyrstu 70 mínútur leiksins og fengum færi og stöður til þess að bæta fleiri mörkum við og vera meira yfir. Það er sárt að fá ekkert út úr þessum leik eins og mér fannst við eiga skilið,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. „Síðustu 20 mínúturnar förum við allt of snemma að verja fenginn hlut og förum allt of neðarlega á völlinn. Þeir setja stóra og sterka leikmenn fram á völlinn og við náðum ekki að díla nógu vel við það. Við hefðum átt að gera mun betur á lokakafla leiksins,“ sagði Hallgrímur þar að auki. „Mig langar samt að benda á að mér finnst það til skammar hvernig Stjarnan tekur á móti liðum hér á Samsung-vellinum. Leikskýrslan kemur trekk í trekk 45 mínútum fyrir leik á meðan við skilum skýrslunni af okkur klukkutíma fyrir leik. Þeir vökva svo bara völlinn öðru megin og hundbleyta varamannaskýlið okkar. Þetta er leiðinda mind games sem er ekki mikill bragur af. Mér finnst að KSÍ eigi að taka á þessu og þetta er Stjörnunnni ekki til sóma,“ sagði hann óánægður. „Að því sögðu þá bara tökum við það jákvæða úr þessum leik inn í hörkuleik á móti Vestra í næstu umferð deildarinnar. Við fáum nægan tíma til þess að safna orku fyrir þann leik. Við höfum verið á góðu róli undanfarið og liðið er á góðum stað. Þrátt fyrir þetta svekkjandi tap fyrir við brattir inn í leikinn við Vestra,“ sagði Hallgrímr um framhaldið.
Besta deild karla KA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira