BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 20:04 BMX brós strákarnir, frá vinstri, Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson, sem hafa haft meira en nóg að gera í sumar. Það eru nokkrar sýningar eftir hjá þeim á næstu vikum áður en veturinn skellur á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir í BMX brós kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sýna ótrúlegar listir á hjólum, en þeir fara til dæmis heljarstökk afturábak á hjólunum sínum eins og ekkert sé. Þeir eru líka duglegir að fá áhorfendur til að taka þátt í ýmsum áhættuatriðum með sér. Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós
Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fleiri fréttir Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Sjá meira