Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 09:47 Yoane Wissa í leik með Brentford á móti Chelsea. Hann vill komast til Newcastle. EPA/DANIEL HAMBURY Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira