Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. ágúst 2025 10:41 Hakakrossinn var áberandi á skrúðgöngu flughersins í Jyväskylä árið 2024. AP/Tommi Anttonen Finnski flugherinn hefur ákveðið að hætta notkun hakakrossins á fánum herdeilda. Ofursti í flugher Kirjálalands segir það hafa verið gert til að forðast óþægilegar aðstæður í samvinnuverkefnum Atlantshafsbandalagsins sem Finnland gekk í árið 2023. „Við hefðum getað haldið áfram með þennan fána, en það kemur stundum til óþægilegra aðstæðna þegar erlendir gestir koma í heimsókn. Það gæti verið betra að fylgja tíðarandanum,“ hefur finnska ríkisútvarpið eftir Tomi Böhm ofursta. Í umfjöllun finnska ríkisútvarpsins er sérstaklega tekið fram að flugherinn hafi óttast viðbrögð bandarískra hermanna sem fyndist eflaust óþægilegt að taka þátt í æfingum eða aðgerðum við hlið manna merktra hakakrossinum. Hakakrossarnir sem prýddu höfuðstöðvar flughersins hafa þegar verið fjarlægðir en merki einstakra deilda flughersins báru enn merkið. Það liggur ekki fyrir hvenær nýir fánar verða teknir í gagnið eða hvað kemur í stað hakakrossana en Tomi segist vænta þess að það verði á embættistíð sinni. Finnski flugherinn tók upp notkun hakakrossins árið 1918, það er, talsvert fyrir uppgang nasista í Þýskalandi. Hann prýddi hverja einustu herflugvél fram til ársins 1945 en á sjötta áratugnum var hann settur á merki einstakra deilda. Ólöglegt er að flagga hakakrossinum eða bera hann á annan hátt víða um heim. Finnland NATO Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
„Við hefðum getað haldið áfram með þennan fána, en það kemur stundum til óþægilegra aðstæðna þegar erlendir gestir koma í heimsókn. Það gæti verið betra að fylgja tíðarandanum,“ hefur finnska ríkisútvarpið eftir Tomi Böhm ofursta. Í umfjöllun finnska ríkisútvarpsins er sérstaklega tekið fram að flugherinn hafi óttast viðbrögð bandarískra hermanna sem fyndist eflaust óþægilegt að taka þátt í æfingum eða aðgerðum við hlið manna merktra hakakrossinum. Hakakrossarnir sem prýddu höfuðstöðvar flughersins hafa þegar verið fjarlægðir en merki einstakra deilda flughersins báru enn merkið. Það liggur ekki fyrir hvenær nýir fánar verða teknir í gagnið eða hvað kemur í stað hakakrossana en Tomi segist vænta þess að það verði á embættistíð sinni. Finnski flugherinn tók upp notkun hakakrossins árið 1918, það er, talsvert fyrir uppgang nasista í Þýskalandi. Hann prýddi hverja einustu herflugvél fram til ársins 1945 en á sjötta áratugnum var hann settur á merki einstakra deilda. Ólöglegt er að flagga hakakrossinum eða bera hann á annan hátt víða um heim.
Finnland NATO Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira