Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Stefán Árni Pálsson skrifar 26. ágúst 2025 12:00 Þuríður þekkti Vilhjálm mjög vel Listamannsferill Þuríðar Sigurðardóttur spannar sex áratugi. Um leið og flett er í gegnum myndaalbúmið á heimili hennar í Garðabæ segir hún Kristjáni Má Unnarssyni frá því að hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún var nánast göbbuð inn á æfingu í Þórscafé í Brautarholti árið 1965 með Lúdó sextett og Stefáni. Kristján ræddi við hana í Íslandi í dag á Sýn í gær. Pabbi hennar var hinn þjóðkunni söngvari og hestamaður Sigurður Ólafsson. Fjölskyldan bjó í Laugarnesbænum í Reykjavík en Þuríður hefur á undanförnum árum komið fram sem talsmaður áhugafólks um að Laugarnes verði friðlýst sem búsetu- og menningarlandslag. „Mér er umhugað um Laugarnesið. Hér er ég uppalinn og á góðar minningar. Mig langar svo að þessi arfur komi til með að fara til afkomendur okkar og fólk hafi aðganga að þessari óspjallaðri náttúru eins og hún gerist best,“ segir Þuríður. Úr mikill söngfjölskyldu Þuríður var aðeins tvítug þegar hún sló rækilega í gegn en árið 1969 var sólóplata hennar valin hljómplata ársins og hún vinsælasta söngkona ársins. Hún söng þá með Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni en þau Vilhjálmur sungu mikið saman á þessum árum. Þuríður kemur úr mikilli söngfjölskyldu en föðurbræður hennar, þeir Erling Ólafsson og Jónatan Ólafsson voru einnig landsþekktir söngvarar í sinni tíð. Erling lést úr berklum langt fyrir aldur fram. „Hann dó svona ungur eins og Vilhjálmur og það er saga að segja frá því að hann kom einhvern tímann með mér heim í Laugarnes og pabbi var að segja honum að bróðir hans sem dó 33 ára gamall að hann hefði sungið inn lag sem hann vildi láta spila yfir sig þegar hann myndi deyja. Hann vissi að hann væri dauðvona því hann var með berkla. Hann lét spila þetta lag yfir sér í jarðaförinni. Villa fannst þetta svo frábær hugmynd og sagði þá við mig að hann vildi láta spila lagið Söknuður yfir sér þegar hann færi,“ segir Þuríður sem á einnig mikinn flugfreyjuferil að baki sem hún rekur í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Tónlist Menning Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Um leið og flett er í gegnum myndaalbúmið á heimili hennar í Garðabæ segir hún Kristjáni Má Unnarssyni frá því að hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún var nánast göbbuð inn á æfingu í Þórscafé í Brautarholti árið 1965 með Lúdó sextett og Stefáni. Kristján ræddi við hana í Íslandi í dag á Sýn í gær. Pabbi hennar var hinn þjóðkunni söngvari og hestamaður Sigurður Ólafsson. Fjölskyldan bjó í Laugarnesbænum í Reykjavík en Þuríður hefur á undanförnum árum komið fram sem talsmaður áhugafólks um að Laugarnes verði friðlýst sem búsetu- og menningarlandslag. „Mér er umhugað um Laugarnesið. Hér er ég uppalinn og á góðar minningar. Mig langar svo að þessi arfur komi til með að fara til afkomendur okkar og fólk hafi aðganga að þessari óspjallaðri náttúru eins og hún gerist best,“ segir Þuríður. Úr mikill söngfjölskyldu Þuríður var aðeins tvítug þegar hún sló rækilega í gegn en árið 1969 var sólóplata hennar valin hljómplata ársins og hún vinsælasta söngkona ársins. Hún söng þá með Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ásamt Vilhjálmi Vilhjálmssyni en þau Vilhjálmur sungu mikið saman á þessum árum. Þuríður kemur úr mikilli söngfjölskyldu en föðurbræður hennar, þeir Erling Ólafsson og Jónatan Ólafsson voru einnig landsþekktir söngvarar í sinni tíð. Erling lést úr berklum langt fyrir aldur fram. „Hann dó svona ungur eins og Vilhjálmur og það er saga að segja frá því að hann kom einhvern tímann með mér heim í Laugarnes og pabbi var að segja honum að bróðir hans sem dó 33 ára gamall að hann hefði sungið inn lag sem hann vildi láta spila yfir sig þegar hann myndi deyja. Hann vissi að hann væri dauðvona því hann var með berkla. Hann lét spila þetta lag yfir sér í jarðaförinni. Villa fannst þetta svo frábær hugmynd og sagði þá við mig að hann vildi láta spila lagið Söknuður yfir sér þegar hann færi,“ segir Þuríður sem á einnig mikinn flugfreyjuferil að baki sem hún rekur í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Tónlist Menning Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira