Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Rafn Ágúst Ragnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 25. ágúst 2025 21:24 Hrönn Jörundsdóttir er forstjóri Matvælastofnunar. Vísir/Einar Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir fjölda eldislaxa í Haukadalsá undir þeim mörkum sem teljast alvarleg. Fjögur prósent veiddra laxa í tiltekinni á þurfa að vera eldislaxar til að hættuástand skapist vegna erfðablöndunar. Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn. Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn.
Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira